fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Rússland

Lukashenko hvetur Úkraínumenn til að hætta að berjast til að sleppa við „tortímingu“

Lukashenko hvetur Úkraínumenn til að hætta að berjast til að sleppa við „tortímingu“

Fréttir
25.11.2022

Aleksandr Lukashenko, forseti og einræðisherra í Hvíta-Rússlandi, hvatti í gær Úkraínumenn til að hætta að berjast til að sleppa við „tortímingu“. Hann sagði að „allt sé í höndum Úkraínumanna“. Sky News skýrir frá þessum orðum einræðisherrans. Fram kemur að Lukashenko hafi sagt fréttamönnum að Úkraínumenn hafi þetta allt í sínum höndum núna ef þeir vilja ekki að Lesa meira

Sérfræðingar í vetrarstríði senda Úkraínu stóra hjálparpakka

Sérfræðingar í vetrarstríði senda Úkraínu stóra hjálparpakka

Fréttir
25.11.2022

Veturinn hefur hafið innreið sína í Úkraínu og þar með er nýr og ískaldur kafli hafinn í stríði landsmanna við rússneska innrásarliðið. Sögulega séð þá hefur veturinn verið Rússum hliðhollur, að minnsta kosti er það hluti af rússneskum þjóðsögum. Hann hjálpaði þeim að sigra her Napóleons og her nasista í síðari heimsstyrjöldinni. En það er ekki öruggt Lesa meira

Rússneskar mæður brjálaðar út í Pútín – „Ertu maður, eða hvað?“

Rússneskar mæður brjálaðar út í Pútín – „Ertu maður, eða hvað?“

Fréttir
25.11.2022

Er Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, að láta undan þrýstingi eða er aðeins um sviðsetningu að ræða? Þessu velta margir fyrir sér í tengslum við fyrirhugaðan fund Pútíns með mæðrum og eiginkonum hermanna sem berjast í Úkraínu. Allt frá því að Pútín tilkynnti um herkvaðningu 300.000 manna hafa mæður og eiginkonur gagnrýnt þær aðstæður sem þeir þurfa að takast á við í Úkraínu Lesa meira

Segir að þetta geti neytt Pútín til nýrrar herkvaðningar

Segir að þetta geti neytt Pútín til nýrrar herkvaðningar

Fréttir
25.11.2022

Mikið mannfall á vígvellinum og illa búnir hermenn sem neita að berjast geta orðið til þess að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, neyðist til að grípa til nýrrar herkvaðningar. Þetta er mat Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðings við danska varnarmálaskólann. Í samtali við Danska ríkisútvarpið sagðist hann efast um Rússar geti komist hjá því að efna til annarrar herkvaðningar. Hann sagði að Lesa meira

Segir Pútín „berjast fyrir lífi sínu“ eftir flóttann frá Kherson

Segir Pútín „berjast fyrir lífi sínu“ eftir flóttann frá Kherson

Fréttir
24.11.2022

Frelsun Kherson úr höndum Rússa leiddi til þess að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, fylltist ofsóknarbrjálæði og er nú sannfærður um að nánustu bandamenn hans séu að undirbúa að ryðja honum úr vegi. Þetta sagði Oleksiy Arestovich, einn af hernaðarráðgjöfum Volodymyr Zelenskyy Úkraínuforseta,  í samtali við The Times. Það var mikið áfall fyrir ráðamenn í Kreml þegar rússneski herinn neyddist til að hörfa frá Kherson. Ósigurinn þar var niðurlægjandi og margir harðlínumenn Lesa meira

Segir það ekki þjóna hagsmunum Pútíns að ljúka stríðinu í Úkraínu

Segir það ekki þjóna hagsmunum Pútíns að ljúka stríðinu í Úkraínu

Fréttir
24.11.2022

Það þjónar ekki hagsmunum Vladímír Pútín að ljúka stríðinu í Úkraínu og að vissu marki hentar það honum vel að það dragist á langinn. Þetta sagði Lawrence Freedman, prófessor í stríðsfræðum við King‘s College London, í samtali við Sky News. Hann sagði að á næstu mánuðum muni heimsbyggðin hugsanlega sjá Úkraínumenn styrkja stöðu sína en á sama tíma muni Rússar ekki viðurkenna að þeir hafi Lesa meira

Segja níu mánaða stríð hafa afhjúpað stóra galla í stríðsmaskínu Pútíns

Segja níu mánaða stríð hafa afhjúpað stóra galla í stríðsmaskínu Pútíns

Fréttir
24.11.2022

Nú eru níu mánuðir liðnir síðar Rússar réðust inn í Úkraínu. Tugir þúsunda hafa fallið í valinn og mannlegar hörmungar eru miklar, eiginlega ólýsanlegar. Stríðið hefur afhjúpað stóra galla í stríðsmaskínu Pútíns að sögn sérfræðinga. Innrás Rússa hófst snemma að morgni 24. febrúar og sóttu þeir hratt fram víða í Úkraínu. Markmið þeirra var að ná höfuðborginni Kyiv á Lesa meira

Rússneskur hershöfðingi í stofufangelsi – Heimtaði þvottavél í mútur

Rússneskur hershöfðingi í stofufangelsi – Heimtaði þvottavél í mútur

Fréttir
23.11.2022

Rússneskur herforingi, sem ber ábyrgð á herkvaðningu, hefur verið settur í stofufangelsi eftir að hafa að sögn krafist þess að fá þvottavél frá öðrum yfirmanni. Sky News segir að rússneska dagblaðið Kommersant hafi skýrt frá þessu. Er hershöfðinginn sagður hafa krafið yfirmann á skráningarstofu hersins í Moskvu, um þvottavél. Skráningarstofan hafði ekki náð nægilega góðum árangri við öflun nýliða fyrir Lesa meira

Rússar óttast árás á hafnarborg

Rússar óttast árás á hafnarborg

Fréttir
23.11.2022

Svo virðist sem Rússar óttist að Úkraínumenn muni ráðast á rússnesku hafnarborgina Novorossiysk. Þeir hafa komið nokkrum landgöngufarartækjum, það eru farartæki sem geta bæði ekið á landi og siglt í sjó, fyrir í borginni að undanförnu. Breska varnarmálaráðuneytið skýrir frá þessu í stöðuskýrslu sinni um gang stríðsins í Úkraínu. Latest Defence Intelligence update on the Lesa meira

Aðalvígstöðvarnar í Úkraínu færast nú til – Úkraínumenn geta ekki sótt fram nema eiga mikið mannfall á hættu

Aðalvígstöðvarnar í Úkraínu færast nú til – Úkraínumenn geta ekki sótt fram nema eiga mikið mannfall á hættu

Fréttir
23.11.2022

Svo virðist sem aðalvígstöðvarnar í Úkraínu hafi nú flust frá Kherson í suðri til Svatove í norðausturhluta landsins. Þetta er mat breska varnarmálaráðuneytisins en það birtir daglegar færslur á Twitter um gang stríðsins. Eftir að Rússar flúðu frá Kherson, vestan við ána Dnipro, eru Rússar ekki í eins viðkvæmri stöðu í héraðinu og áður. Ráðuneytið segir að nú sé auðveldara fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af