fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Rússland

Fyrrum yfirmaður í rússnesku leyniþjónustunni sparar ekki stóru orðin – „Fiskahöfuðið er algjörlega úldið“

Fyrrum yfirmaður í rússnesku leyniþjónustunni sparar ekki stóru orðin – „Fiskahöfuðið er algjörlega úldið“

Fréttir
12.12.2022

Eftir því sem Igor Girkin, sem er fyrrum yfirmaður í rússnesku leyniþjónustunni FSB, segir þá eru yfirmenn hersins mjög óánægðir með Vladímír Pútín, forseta, og yfirmenn hersins. Hann segir að þeir telji að hernaðurinn í Úkraínu sé ekki háður af nægilegum krafti og að Rússar hafi goldið takmarkaðan árangur í austurhluta landsins dýru verði. Þetta Lesa meira

Myndband af Pútín á miklu flugi á netinu – Er orðrómurinn réttur?

Myndband af Pútín á miklu flugi á netinu – Er orðrómurinn réttur?

Fréttir
12.12.2022

Eitt af því sem Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur lagt mikla áherslu á að segja löndum sínum á valdatíma sínum er að hann sé hófsemdarmaður þegar kemur að áfengisneyslu og að hann drekki sig ekki fullan. Hann fjallaði meðal annars um þetta í sjálfsævisögu sinni sem kom út 1999. Þar sagði þáverandi eiginkona hans að hún hefði aldrei séð hann Lesa meira

Norskur almenningur hefur sent 170 tonn af hjálpargögnum til Úkraínu með pósti

Norskur almenningur hefur sent 170 tonn af hjálpargögnum til Úkraínu með pósti

Fréttir
10.12.2022

Það sem af er ári hefur norskur almenningur sent 170 tonn af hjálpargögnum með pósti til Úkraínu. Frá því í apríl hefur norski pósturinn boðið upp á ókeypis sendingar á hjálpargögnum til Úkraínu. Norska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni fyrirtækisins að það hafi eiginlega sent einn fullan flutningabíl, með hjálpargögn, vikulega en á síðustu vikum hafi Lesa meira

Norðurlöndin hafa tekið við 160.000 úkraínskum flóttamönnum

Norðurlöndin hafa tekið við 160.000 úkraínskum flóttamönnum

Fréttir
09.12.2022

Milljónir Úkraínubúa hafa flúið land síðan Rússar réðust inn í landið þann 24. febrúar síðastliðinn. Fólkið hefur haldið til margra landa en samkvæmt tölum frá Flóttamannastofnun SÞ (UNCHR) hafa 165.000 úkraínskir flóttamenn fengið skjól á Norðurlöndunum. Svíar hafa tekið við flestum eða 47.700. Finnar hafa tekið við 43.000. Danir 34.700. Norðmenn 31.000 Íslendingar hafa tekið Lesa meira

Segir þetta vera flóttaáætlun Pútíns

Segir þetta vera flóttaáætlun Pútíns

Fréttir
09.12.2022

„Bakland Pútíns útilokar ekki að hann muni tapa stríðinu, missa völdin og því verði að flytja hann strax á brott.“ Þetta skrifaði Abbas Gallyamov, fyrrum ræðuskrifari Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, á Telegram. Segir Gallyamov að áætlunin um flótta Pútíns frá Rússlandi nefnist „Örkin hans Nóa“ og að eins og nafnið bendi til þá snúist hún um að hann fari til annars lands ef það verður of óþægilegt Lesa meira

Segja að orkukerfið í Úkraínu geti hrunið fyrir jól

Segja að orkukerfið í Úkraínu geti hrunið fyrir jól

Fréttir
09.12.2022

Markvissar árásir Rússa á orkuinnviði í Úkraínu hafa nú staðið yfir í um tvo mánuði og hafa Rússar gert árásir á mikilvæga hluta af orkukerfinu. Hjálparsamtök segja að hugsanlega hrynji úkraínska orkukerfið algjörlega fyrir jól. Landsmenn reyna að halda á sér hita um leið og vetrarkuldinn verður sífellt meiri og ljóst er að það hefur Lesa meira

Vara við friðarviðræðum við Pútín – „Maður þarf að passa sig á að vera ekki plataður af Rússum“

Vara við friðarviðræðum við Pútín – „Maður þarf að passa sig á að vera ekki plataður af Rússum“

Fréttir
09.12.2022

Það er ekki kominn tími til að hefja friðarviðræður við Pútín því hann er ekki á þeim buxunum að hætta stríðsrekstrinum í Úkraínu og hann mun bara nota hlé á stríðsátökum til að styrkja rússneska herinn og endurskipuleggja hann. Þetta segja norskir sérfræðingar sem Dagbladet ræddi við. „Maður þarf að passa sig á að vera ekki plataður af Rússum,“ Lesa meira

Pútín rifti samfélagssamningnum við þjóð sína – Mun það kosta hann völdin?

Pútín rifti samfélagssamningnum við þjóð sína – Mun það kosta hann völdin?

Fréttir
08.12.2022

Þegar Vladímír Pútín tók við embætti forseta Rússlands árið 2000 gerð hann samning við þjóðina. Þessi samningur er ekki skriflegur og svo sem ekki ræddur opinberlega en í honum felst að þjóðin sætti sig við Pútín og valdagræðgi hans gegn því að hann myndi koma stöðugleika á og tryggja fólki meiri peninga til ráðstöfunar. Í kjölfarið fór samningurinn að ganga Lesa meira

Pútín ók sigurreifur yfir brúna sína en var niðurlægður af litlum drónum

Pútín ók sigurreifur yfir brúna sína en var niðurlægður af litlum drónum

Fréttir
07.12.2022

Á mánudaginn ók Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sigurreifur yfir brúna, sem tengir Krím við rússneska meginlandið. Hann sat sjálfur undir stýri á Mecedes Benz bifreiðinni sinni í ökuferð sem átti að sýna mátt Rússa eftir að þeir luku lagfæringum á brúnni sem skemmdist mikið í sprengingu í haust. En ferðin varð ekki sú stóra sigurför sem Pútín ætlaði. Hann var niðurlægður af litlum drónum þennan Lesa meira

Segja þetta einn stærsta ósigur Rússa í stríðinu

Segja þetta einn stærsta ósigur Rússa í stríðinu

Fréttir
07.12.2022

Ef Rússar meta það sem svo að sprengingar á tveimur rússneskum herflugvöllum á mánudaginn og einum í gær hafi verið árásir, eins og ummæli þeirra benda til, þá munu þeir væntanlega telja það vera einn stærsta hernaðarlega ósigur sinn í stríðinu hvað varðar vernd eigin hersveita. Þetta er mat breska varnarmálaráðuneytisins en það birtir daglegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af