Pútín sagður vera að breyta um taktík í Úkraínu
FréttirÍ Kreml situr ósáttur forseti og rífur í það litla hár sem enn er á höfði hans því eftir rúmlega tíu mánaða stríð í Úkraínu er her forsetans, sem heitir auðvitað Vladímír Pútín, víðsfjarri því að ná þeim markmiðum sem Pútín setti sér fyrir innrásina. Af þessum sökum hafa Rússar nú breytt um taktík í Lesa meira
Athyglisverðar ljósmyndir af Pútín – Margir telja að ekki sé allt sem sýnist
FréttirVladímír Pútín, Rússlandsforseti, flutti nýársávarp um áramótin eins og hann er vanur. Að þessu sinni brá hann út af vananum og var ekki með Kreml í bakgrunni heldur karla og konur, sem voru í einkennisfatnaði hersins og með heiðursmerki, í bakgrunni. Ekki leið á löngu þar til vangaveltur byrjuðu á Lesa meira
Flugskeyti sprakk rétt hjá sjónvarpsmönnum – Myndband
FréttirÓhætt er að segja að franskir sjónvarpsmenn hafi sloppið naumlega í gærkvöldi þegar þeir voru að undirbúa beina útsendingu frá Úkraínu. Flugskeyti sprakk rétt hjá þeim skömmu áður en útsendingin hófst. „Við erum enn í áfalli og skjálfandi en við erum örugg núna,“ sagði Paul Gasnier, fréttamaður, í beinni útsendingu í þættinum Quotidien skömmu eftir sprenginguna. Quotidien er vinsæll Lesa meira
Segjast hafa fellt 400 rússneska hermenn í árás á bækistöð þeirra
FréttirÁ nýársdag gerðu Úkraínumenn árás á byggingu í borginni Makiivka, sem er á valdi Rússa. Í henni héldu herkvaddir hermenn, sem voru nýkomnir til Úkraínu, til. Úkraínumenn segja að um 400 rússneskir hermenn hafi fallið í árásinni en Rússar segja að 63 hafi fallið. The Guardian segir að yfirstjórn úkraínska hersins hafi sagt að allt að 400 Lesa meira
Rússneskur sérfræðingur segir nýársávarp Pútíns „klikkaða mynd“ – „Hann á enga útleið“
FréttirÞegar Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, flutti nýársávarp sitt í sjónvarpi horfði hann stíft í myndavélina og var alvarlegur á svip. Það var kannski ekki þetta sem vakti mesta athygli, heldur að hann stóð fyrir framan hóp karla og kvenna, sem voru í einkennisfatnaði hersins, í stað þess að vera með Kreml í bakgrunni eins og venjulega þegar hann flytur nýársávarpið. Lesa meira
Zelenskyy ekki í neinum vafa í nýársávarpi sínu
FréttirVolodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, flutti þjóð sinni nýársávarp á laugardaginn og sagði í því að hann reikni með að Úkraínumenn beri sigurorð af Rússum í stríðinu í Úkraínu á árinu sem nú er gengið í garð. Hann sagði að þetta muni gerast með mikilli vinnu frekar en kraftaverkum auk aðstoðar frá erlendum stuðningsaðilum. Hann sendi þetta Lesa meira
Wagner-hópurinn gegnir sífellt stærra hlutverki innan rússneska hersins – Magn en ekki gæði
FréttirWagner-hópurinn, sem er rússneskt málaliðafyrirtæki, gegnir sífellt stærra hlutverki innan rússneska hersins í stríðinu í Úkraínu. Eru málaliðarnir nú um tíu prósent af rússneska heraflanum sem berst í Úkraínu. Málaliðarnir eru mest áberandi í þeim bardögum sem vekja mesta athygli nú, þar á meðal í Bakhmut í Donbas. BBC skýrir frá þessu og hefur eftir heimildarmönnum innan breskra leyniþjónustustofnana. Þeir segja Lesa meira
Internether kaupir neðansjávardróna fyrir Úkraínu
FréttirInternether, eða kannski frekar samtök á netinu, hafa á nokkrum vikum safnað 250.000 dollurum til kaupa á neðansjávardrónum fyrir Úkraínu. Sky News skýrir frá þessu og segir að samtökin, sem kalla sig North Atlantic Fella Organisation (NAFO), hafi verið stofnuð á Internetinu og sé markmið þeirra að berjast gegn rússneskum áróðri. Eins og fyrr segir hafa þau nú safnað 250.000 dollurum til kaupa á Lesa meira
„Rússland hefur aldrei verið eðlilegt land“
FréttirMichael Alexeev, hagfræðiprófessor, telur að til langs tíma litið geti stríðið í Úkraínu haft jákvæð áhrif á Úkraínu en hins vegar sé framtíð Rússlands, eins og við þekkjum það í dag, ekki björt. Alexeev, sem fæddist í Rússlandi, gefur ekki mikið fyrir stríðsrekstur Pútíns í Úkraínu og segir stríðið vera „mistök allra sem hlut eiga að máli“. Newsweek segir Lesa meira
Þetta eru sviðsmyndirnar sem sérfræðingar sjá fyrir sér varðandi stríðið í Úkraínu á næsta ári
FréttirÞað er ólíklegt að stríðinu í Úkraínu ljúki á næsta ári og það eru ekki miklar líkur á að friðarviðræður hefjist. Þetta er mat Mette Skak, lektors í stjórnmálafræði við Árósaháskóla, og Jacob Kaarsbo, sérfræðings hjá hugveitunni Tænketanken Europa. TV2 ræddi við þau um hvernig þau telji að stríðið þróist á næsta ári. Skak sagði að það sé hennar mat að horfa Lesa meira