fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Rússland

Óvenjuleg játning rússneskra yfirvalda – Mikil reiði í Rússlandi

Óvenjuleg játning rússneskra yfirvalda – Mikil reiði í Rússlandi

Fréttir
04.01.2023

Um það leyti sem árið 2023 gekk í garð skutu Úkraínumenn HIMARS-flugskeytum á skóla í Makiivka í Donetsk. Rússneski herinn notaði skólann sem bækistöð fyrir nýkomna herkvadda menn og einnig sem skotfærageymslu. Rússar segja að sex HIMARS-flugskeytum hafi verið skotið á skólann og að þeim hafi tekist að granda tveimur þeirra áður en þau náðu alla leið. En fjögur hæfðu Lesa meira

Þeir tóku upp farsíma og hringdu heim til að óska gleðilegs árs – Það varð tugum ef ekki hundruðum að bana

Þeir tóku upp farsíma og hringdu heim til að óska gleðilegs árs – Það varð tugum ef ekki hundruðum að bana

Fréttir
04.01.2023

„Rannsóknarnefnd er að rannsaka atburðinn en það liggur nú þegar fyrir að aðalorsökin er að margir hermenn kveiktu á og notuðu farsíma þvert á reglurnar sem segja að það megi ekki þar sem vopn óvinarins geta numið þá.“ Þetta segir yfirlautinant Sergei Sevryukov í myndbandi sem rússneska varnarmálaráðuneytið hefur birt. Það sem hann er að tala um er árás Lesa meira

Athyglisverðar ljósmyndir af Pútín – Margir telja að ekki sé allt sem sýnist

Athyglisverðar ljósmyndir af Pútín – Margir telja að ekki sé allt sem sýnist

Fréttir
03.01.2023

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, flutti nýársávarp um áramótin eins og hann er vanur. Að þessu sinni brá hann út af vananum og var ekki með Kreml í bakgrunni heldur karla og konur, sem voru í einkennisfatnaði hersins og með heiðursmerki, í bakgrunni.           Ekki leið á löngu þar til vangaveltur byrjuðu á Lesa meira

Flugskeyti sprakk rétt hjá sjónvarpsmönnum – Myndband

Flugskeyti sprakk rétt hjá sjónvarpsmönnum – Myndband

Fréttir
03.01.2023

Óhætt er að segja að franskir sjónvarpsmenn hafi sloppið naumlega í gærkvöldi þegar þeir voru að undirbúa beina útsendingu frá Úkraínu. Flugskeyti sprakk rétt hjá þeim skömmu áður en útsendingin hófst. „Við erum enn í áfalli og skjálfandi en við erum örugg núna,“ sagði Paul Gasnier, fréttamaður, í beinni útsendingu í þættinum Quotidien skömmu eftir sprenginguna. Quotidien er vinsæll Lesa meira

Segjast hafa fellt 400 rússneska hermenn í árás á bækistöð þeirra

Segjast hafa fellt 400 rússneska hermenn í árás á bækistöð þeirra

Fréttir
03.01.2023

Á nýársdag gerðu Úkraínumenn árás á byggingu í borginni Makiivka, sem er á valdi Rússa. Í henni héldu herkvaddir hermenn, sem voru nýkomnir til Úkraínu, til. Úkraínumenn segja að um 400 rússneskir hermenn hafi fallið í árásinni en Rússar segja að 63 hafi fallið. The Guardian segir að yfirstjórn úkraínska hersins hafi sagt að allt að 400 Lesa meira

Rússneskur sérfræðingur segir nýársávarp Pútíns „klikkaða mynd“ – „Hann á enga útleið“

Rússneskur sérfræðingur segir nýársávarp Pútíns „klikkaða mynd“ – „Hann á enga útleið“

Fréttir
03.01.2023

Þegar Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, flutti nýársávarp sitt í sjónvarpi horfði hann stíft í myndavélina og var alvarlegur á svip. Það var kannski ekki þetta sem vakti mesta athygli, heldur að hann stóð fyrir framan hóp karla og kvenna, sem voru í einkennisfatnaði hersins, í stað þess að vera með Kreml í bakgrunni eins og venjulega þegar hann flytur nýársávarpið. Lesa meira

Zelenskyy ekki í neinum vafa í nýársávarpi sínu

Zelenskyy ekki í neinum vafa í nýársávarpi sínu

Fréttir
02.01.2023

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, flutti þjóð sinni nýársávarp á laugardaginn og sagði í því að hann reikni með að Úkraínumenn beri sigurorð af Rússum í stríðinu í Úkraínu á árinu sem nú er gengið í garð. Hann sagði að þetta muni gerast með mikilli vinnu frekar en kraftaverkum auk aðstoðar frá erlendum stuðningsaðilum. Hann sendi þetta Lesa meira

Wagner-hópurinn gegnir sífellt stærra hlutverki innan rússneska hersins – Magn en ekki gæði

Wagner-hópurinn gegnir sífellt stærra hlutverki innan rússneska hersins – Magn en ekki gæði

Fréttir
02.01.2023

Wagner-hópurinn, sem er rússneskt málaliðafyrirtæki, gegnir sífellt stærra hlutverki innan rússneska hersins í stríðinu í Úkraínu. Eru málaliðarnir nú um tíu prósent af rússneska heraflanum sem berst í Úkraínu. Málaliðarnir eru mest áberandi í þeim bardögum sem vekja mesta athygli nú, þar á meðal í Bakhmut í Donbas. BBC skýrir frá þessu og hefur eftir heimildarmönnum innan breskra leyniþjónustustofnana. Þeir segja Lesa meira

Internether kaupir neðansjávardróna fyrir Úkraínu

Internether kaupir neðansjávardróna fyrir Úkraínu

Fréttir
02.01.2023

Internether, eða kannski frekar samtök á netinu, hafa á nokkrum vikum safnað 250.000 dollurum til kaupa á neðansjávardrónum fyrir Úkraínu. Sky News skýrir frá þessu og segir að samtökin, sem kalla sig North Atlantic Fella Organisation (NAFO), hafi verið stofnuð á Internetinu og sé markmið þeirra að berjast gegn rússneskum áróðri. Eins og fyrr segir hafa þau nú safnað 250.000 dollurum til kaupa á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af