Rússneskur herforingi barinn til dauða – Fyrirskipaði árás á verslunarmiðstöð í Úkraínu
PressanRússneskur herforingi, Dmitry Golenkov, fannst látinn fyrir utan þorpið Suponevo í Bryansk-héraði í Russlandi á sunnudagsmorgun. Golenkov þessi er talinn hafa fyrirskipað skelfilega sprengjuárás á verslunarmiðstöð í borginni Kremenchuk í Úkraínu í júní 2022. Verslunarmiðstöðin var full af óbreyttum borgurum og létust yfir 20 manns í árásinni. Volodomír Selenskíj, forseti Úkraínu, var ómyrkur í máli eftir árásina og sagði að um væri að Lesa meira
Orðið á götunni: Framboð Þórdísar Kolbrúnar í Kraganum löngu ákveðið – hluti af stærra plotti
EyjanAthygli vakti að í Morgunblaðinu í morgun lýsti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi, því yfir að hún íhugi alvarlega að bjóða sig fram í Suðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum. Orðið á götunni er að Þórdís Kolbrún standi frammi fyrir djúpstæðum vanda hvað framboðsmál varðar. Hún þykir lítt hafa sinnt Lesa meira
Hermenn frá Norður-Kóreu drepnir í Úkraínu
PressanAð minnsta kosti sex hermenn frá Norður-Kóreu eru í hópi þeirra sem úkraínski herinn drap í flugskeytaárás í Donetsk fyrr í þessum mánuði. Talið er að yfirvöld í Norður-Kóreu hafi sent þó nokkra hermenn til Úkraínu til að aðstoða Rússa í innrásarstríðinu þar í landi. Samskipti Vladimír Pútín Rússlandsforseta og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafa verið góð upp á síðkastið og Lesa meira
Varpar sprengju í nýrri bók: Töldu miklar líkur á að Rússar myndu beita kjarnavopnum
PressanBandaríski blaðamaðurinn Bob Woodward, sem er þekktastur fyrir uppljóstrun sína í Watergate-málinu, hefur nú sent frá sér nýja bók þar sem hann skyggnist meðal annars á bak við tjöldin í samskiptum Bandaríkjanna og Rússlands vegna Úkraínustríðsins. Í bókinni kemur fram að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi íhugað alvarlega að beita kjarnavopnum í Úkraínu og bandarísk yfirvöld hefðu haft gríðarlegar áhyggjur af stöðu Lesa meira
Yfirmaður MI5 segir að markmið Rússa sé að skapa glundroða á götum Bretlands
PressanKen McCallum, yfirmaður bresku leyniþjónustunnar, MI5, segir að Rússar hafi það markmið að skapa „glundroða“ á götum Bretlands sem og í öðrum evrópskum borgum. McCallum segir að verkefnin sem MI5 glími við um þessar mundir séu risavaxin. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá þessu. Í fréttinni er haft eftir McCallum að það séu ekki bara Rússar sem reyni að gera erkifjendum sínum lífið leitt því Lesa meira
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn gefur sig eftir þrýsting frá Íslandi og átta öðrum ríkjum – Ráðleggja ekki Rússum
FréttirFulltrúar frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum munu ekki fara til Moskvu í október og ráðleggja stjórnvöldum í Rússlandi um efnahagsmál eins og til stóð. Níu ríki, þar á meðal Ísland, höfðu mótmælt áætlununum harðlega. DV greindi frá málinu síðastliðinn föstudag. Það er að í fyrsta skipti frá innrásinni í Úkraínu hugðist Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn senda ráðgjafa til Rússlands eins og Lesa meira
Ísland og átta önnur ríki reið út í Alþjóða gjaldeyrissjóðinn – Ætla að ráðleggja Rússum
FréttirÍsland er á meðal níu Evrópuríkja sem mótmæla ákvörðun Alþjóða gjaldeyrissjóðsins um að hefja aftur starfsemi í Rússlandi. Sjóðurinn eigi ekki að gefa Rússlandi ráð um hvernig eigi að efla efnahaginn og þar af leiðandi efla getu landsins til að herja á Úkraínu. Sigurður Ingi Jóhannsson er á meðal níu fjármálaráðherra Evrópuríkja sem leggja fram Lesa meira
Björn segir málflutning Ögmundar ömurlegan – „Vladimír Pútín Rússlandsforseti gaf fyrirmælin um tilefnislausa og ólögmæta innrás í Úkraínu“
EyjanBjörn Bjarnason segir ömurlegt af Ögmundi Jónassyni að hvetja íslensk stjórnvöld til að skipa sér í lið með einræðisstjórnum en skorast undan því að styðja Úkraínumenn í baráttu sinni við innrásarlið Rússa. Sakar hann Ögmund um að líta fram hjá innrás Rússa í skrifum sínum þar sem fjárveitingar til Úkraínu eru harmaðar. Þetta skrifar Björn Lesa meira
Rússar setja upp verk Hildar og Philip án leyfis – „Notkun tónlistar og nafns míns án leyfis er þjófnaður“
FréttirRússar hyggjast setja upp ballettsýningu sem kallast Wuthering Heights upp í hinni hernumdu borg Sevastopol á Krímskaga. Notuð er tónlist Hildar Guðnadóttur og Philip Glass án leyfis. Hinn 87 ára Bandaríkjamaður Glass vekur athygli á þessu á samfélagsmiðlinum X. Fer hann ekki mjúkum orðum um Rússana sem hann sakar um höfundaverkaþjófnað. „Mér hefur verið bent á að ballett sem kallast Wuthering Heights, með tónlistinni minni og merktur Lesa meira
Skemmdarverkin í Frakklandi: Fertugur rússneskur kokkur grunaður um græsku
FréttirÓttast er að Rússar hafi verið á bak við skemmdarverkin sem unnin voru á franska járnbrautarlestarkerfinu í nótt. Eldar voru kveiktir á minnst þremur stjórnstöðvum vestur, norður og austur af París – aðeins nokkrum klukkustundum áður en opnunarhátíð Ólympíuleikanna fer fram. Langar biðraðir hafa myndast á lestarstöðvum í París og nágrenni og hefur fólk verið Lesa meira