Rússneskir hermenn verða að klofa yfir lík félaga sinna
FréttirNú geisa mjög harðir bardagar um bæinn Soledar, sem er lítill bær nærri Bakhmut í Donets. Úkraínskar hersveitir verjast þar hörðum árásum Wagnerhópsins, sem er málaliðahópur sem starfar fyrir rússnesk yfirvöld. Þetta segja úkraínskir embættismenn. Soledar er um átta kílómetra norðaustan við Bakhmut sem Rússar hafa reynt að ná á sitt vald mánuðum saman. Það hefur þeim ekki tekist en mikið mannfall hefur Lesa meira
Segir að helstu ríkisstjórnir hafi viðurkennt hver sé besta leiðin til að stytta stríðið
Fréttir„Víglínurnar í Úkraínu eru enn harðlæstar en þrátt fyrir það verður upphafið á 2023 mjög mikilvægt fyrir þróunina á vígvellinum næstu mánuði. Úkraínumenn ná árangri á stífbónuðum gólfunum og fá þessa dagana stóra vopnapakka. Þetta er vísbending um að raunhæft sé að Úkraínumenn geti sótt fram að herteknu svæðunum og náð árangri.“ Svona hefst grein Lesa meira
Morðin sem gerðu Pútín að forseta
FréttirÞegar Vladímír Pútín var valinn til að verða arftaki Boris Jeltsín sem forseti Rússlands var eitt stórt vandamál uppi. Pútín var mjög óvinsæll. Það var þann 9. ágúst 1999 sem Jeltsín útnefndi Pútín sem forsætisráðherra til bráðabirgða og við það tilefni sagði hann að hann vildi gjarnan að Pútín yrði forseti þegar fram liðu stundir. En það var þetta stóra vandamál með óvinsældir Pútíns. Lesa meira
„Kokkur Pútíns“ varpar ljósi á af hverju hann vill ná Bakhmut
FréttirÍ rúmlega fimm mánuði hafa Rússar reynt að ná bænum Bakhmut á sitt vald. Úkraínumenn hafa varist af krafti og hefur orustunni um borgina oft verið líkt við orustur fyrri heimsstyrjaldarinnar því um skotgrafahernað er að ræða með gríðarlegu mannfalli. Hefur stundum verið talað um að rússneskir hermenn séu sendir í hakkavélina í Bakhmut. Málaliðar úr Wagnerhópnum hafa verið áberandi Lesa meira
Segja gríðarlega umfangsmikla herkvaðningu yfirvofandi í Rússlandi
FréttirLeyniþjónusta úkraínska hersins segir að Rússar séu nú að undirbúa nýja herkvaðningu og að nú verði 500.000 menn kallaðir til herþjónustu til viðbótar við þá 300.000 sem voru kvaddir til herþjónustu í haust. The Guardian skýrir frá þessu. Andriy Chernyak, fulltrúi leyniþjónustu úkraínska hersins, sagði í samtali við þýska fjölmiðilinn T-Online að herkvaðningin hefjist 15. janúar. Jacob Kaarsbo, sem er danskur sérfræðingur Lesa meira
Rússar segjast hafa fellt 600 úkraínska hermenn í flugskeytaárás – Fréttamenn á staðnum hafa aðra sögu að segja
FréttirTalsmaður rússneska varnarmálaráðuneytisins skýrði frá því í gær að rúmlega 600 úkraínskir hermenn hefðu fallið í flugskeytaárás á tvær bækistöðvar úkraínska hersins í bænum Kramatorsk aðfaranótt sunnudags. Sagði talsmaðurinn að úkraínsku hermennirnir hefðu verið sofandi í svefnsölum herstöðvanna. Hann sagði að árásin hefði verið hefnd fyrir árás Úkraínumanna á rússneska bækistöð á gamlárskvöld en þá Lesa meira
Á þriðja tug látnir – „Dularfullur morðfaraldur“
FréttirHrap út um sjúkrahúsglugga, hjartaáfall, hrap niður fjallshlíð, hrap niður stiga og sjálfsvíg. Þetta eru bara nokkrar af þeim dánarorsökum sem hafa verið gefnar upp fyrir rúmlega 20 rússneska olígarka sem hafa látist síðasta árið. Við þetta má bæta dauðsföllum háttsettra herforingja. Flestir olígarkanna lifðu í velmegun og voru með gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu og lífvörslu. Þetta eykur Lesa meira
Vopnahlé Pútíns er bara sjónarspil segir sérfræðingur
FréttirVladímír Pútín, Rússlandsforseti, gaf her sínum þau fyrirmæli í gær að hann eigi að gera hlé á árásum á Úkraínumenn frá klukkan 12 í dag og næstu 36 klukkustundirnar þar á eftir. Úkraínumenn tóku þessum fréttum ekki fagnandi og höfnuðu því algjörlega að virða vopnahlé sem Pútín hafi ákveðið að efna til í tilefni af jólahátíð rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar. Peter Viggo Jakobsen, Lesa meira
Rússneskur hermaður segir frá lygunum – „Við gátum ekki farið neitt“
FréttirÞað liðu aðeins nokkrir dagar frá því að Yevgeny Chavelyuk, sem starfaði í rússneskri stálsmiðju, fékk að vita að hann hefði verið kvaddur í herinn þar til hann stóð á úkraínskri jörð. Skömmu síðar var hann tekinn höndum af úkraínskum hermönnum. Hann ræddi nýlega við Wall Street Journal og sagði að herdeild hans hafi verið sagt að hún Lesa meira
Óléttar rússneskar konur streyma til Argentínu – Ein stór ástæða fyrir því
FréttirRússar eiga ekki í mörg hús að venda ef þeir vilja fara út fyrir landsteinana. Víða eru þeir óvelkomnir vegna innrásarinnar í Úkraínu. En það á ekki við í Argentínu og það nýta barnshafandi konur sér í miklum mæli. Í grein í The Guardian kemur fram að rússneskar konur streymi til Argentínu til að geta fætt börn sín Lesa meira