fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Rússland

Rússneskur hermaður fékk nóg – Dæmdur í fimm ára fangelsi – Myndband

Rússneskur hermaður fékk nóg – Dæmdur í fimm ára fangelsi – Myndband

Fréttir
12.01.2023

Í myndbandi, sem margir tugir þúsunda hafa horft á, sést rússneski hermaðurinn Alexander Leshkov hrópa ókvæðisorð að yfirmönnum sínum í þjálfunarbúðum rússneska hersins nærri Moskvu. „Þú þarft ekki að sitja í skotgröfunum með okkur,“ hrópar Leshkov og blæs síðan reyk í andlit yfirmannsins og gengur svo nærri honum að yfirmaðurinn neyðist til að hörfa. The Guardian segir að myndbandið hafi verið tekið Lesa meira

Landflótta rússneskur diplómat segir að villt hafi verið um fyrir Pútín

Landflótta rússneskur diplómat segir að villt hafi verið um fyrir Pútín

Fréttir
12.01.2023

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, tók ákvörðun um innrás í Úkraínu á grunni rangra og villandi upplýsinga. Þetta sagði Boris Bondarev, sem á langan starfsferil að baki í rússnesku utanríkisþjónustunni, í þættinum Lippert á TV2 í gærkvöldi. Hann er eini rússneski embættismaðurinn, sem vitað er um, sem hefur flúið land í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu. Það gerði hann í maí þegar hann var í Lesa meira

Pútín tapar miklu dag hvern og fljótlega mun staðan versna enn frekar

Pútín tapar miklu dag hvern og fljótlega mun staðan versna enn frekar

Fréttir
12.01.2023

Á Vesturlöndum glíma margir við hátt orkuverð en það má rekja til refsiaðgerðanna gegn Rússlandi, að minnsta kosti að hluta. En Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, finnur einnig fyrir þessu. Samkvæmt nýrri skýrslu frá finnsku rannsóknarstofnuninni Center for Research on Energy and Clean Air (CREA) þá tapar Pútín sem svarar til um 25 milljarða íslenskra króna á dag vegna þess að G7-ríkin og ESB hafa sett verðþak á rússneska olíu. CREA kemst Lesa meira

Úkraínskir hermenn teknir úr fremstu víglínu og sendir í þjálfun í Bandaríkjunum

Úkraínskir hermenn teknir úr fremstu víglínu og sendir í þjálfun í Bandaríkjunum

Fréttir
11.01.2023

Um 100 úkraínskir hermenn verða teknir úr fremstu víglínu í Úkraínu og sendir til Bandaríkjanna til að sækja þjálfun í notkun Patriot-loftvarnarkerfisins en það er hannað til að verjast loftárásum. Sky News segir að bandaríska varnarmálaráðuneytið hafi staðfest að hermennirnir muni verða fluttir til Fort Sill í Oklahoma þar sem þeir munu hljóta þjálfun í notkun Patriot-kerfisins. Kerfið getur brugðist við árásum með flugvélum, Lesa meira

Fyrrum hvítrússneskur ráðherra segir að Vesturlönd megi ekki vanmeta Lukashenko

Fyrrum hvítrússneskur ráðherra segir að Vesturlönd megi ekki vanmeta Lukashenko

Fréttir
11.01.2023

Hvíta-Rússland hefur ekki blandað sér beint í stríðið í Úkraínu en stjórnarandstaðan í landinu óttast að fljótlega verði gripið til herkvaðningar og að Aleksandr Lukashenko, forseti, hyggist blanda sér í stríðið. Pavel Latusjka, fyrrum menningarmálaráðherra Hvíta-Rússlands, varar Vesturlönd við því að vanmeta Lukashenko. Í samtali við RND sagði hann að Hvíta-Rússland geti gengið til liðs við Rússa í stríðinu Lesa meira

Segja að Rússland muni leysast upp innan tíu ára

Segja að Rússland muni leysast upp innan tíu ára

Fréttir
11.01.2023

Hætta er á að Rússland leysist upp innan tíu ára. Þetta er mat 167 sérfræðinga sem tóku þátt í könnun á vegum hugveitunnar Atlantic Council. Sky News skýrir frá þessu og segir að sérfræðingarnir hafi deilt sýn sinni á hvernig stjórnmál og landafræði, félagslegar og stjórnmálalegar hreyfingar og fleira geti litið út eftir tíu ár. Niðurstaða þeirra er að Lesa meira

Rússneskir andspyrnumenn eru í stríði við Pútín – Myndband

Rússneskir andspyrnumenn eru í stríði við Pútín – Myndband

Fréttir
11.01.2023

Í nýrri heimildarmynd er varpað ljósi á stríð rússneskra andspyrnumanna við Pútín og ráðamenn í Kreml. Sky News segir að Jake Hanrahan, sem starfar sem sjálfstæður blaðamaður, hafi gert myndina, sem er aðgengileg á YouTube, þar sem hann ræðir við tvo félaga í rússneskum „stjórnleysis-kommúnistahópi“ sem er þekktur sem BOAK. Þetta eru róttæk samtök vinstri manna sem höfðu frekar óljós og óraunhæf stefnumál áður Lesa meira

Rússar hafa þörf fyrir fleiri hermenn ef þeir vilja landvinninga

Rússar hafa þörf fyrir fleiri hermenn ef þeir vilja landvinninga

Fréttir
10.01.2023

Ef Rússar vilja frekari landvinninga í Úkraínu þá hafa þeir þörf fyrir miklu fleiri hermenn. Það er því nauðsynlegt fyrir þá að grípa til frekari herkvaðningar til viðbótar þeirri sem var í haust en þá voru 300.000 menn kallaðir í herinn. Peter Viggo Jakobsen, lektor við danska varnarmálaskólann, sagði í samtali við TV2 að það sé algjörlega nauðsynlegt fyrir Lesa meira

Pólverjar ræða hvort senda eigi skriðdreka til Úkraínu

Pólverjar ræða hvort senda eigi skriðdreka til Úkraínu

Fréttir
10.01.2023

Andrzej Duda, forseti Póllands, fundaði í gær með forsætisráðherra landsins og nokkrum ráðherrum um öryggismál tengd stríðinu í Úkraínu. Eitt af umræðuefnunum var hvort Pólverjar eigi að láta Úkraínumönnum nokkra Leopard 2 skriðdreka í té. Þetta eru þýskir skriðdrekar en Pólverjar eiga nokkra slíka. Sky News skýrir frá þessu. Úkraínumenn hafa hvatt Vesturlönd til að senda þunga skriðdreka til landsins en þau hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af