Segja að Rússar ætli að „Rússlandsvæða“ hertekin svæði með nýjum kosningum
FréttirRússar hafa í hyggju að „Rússlandsvæða“ herteknu svæðin í Úkraínu enn frekar með því að efna til kosninga þar þann 10. september en þann dag fara kosningar fram í Rússlandi. Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine – 6 February 2023 Lesa meira
Rússar og Íranar ætla að byggja drónaverksmiðju
FréttirRússneskir og íranskir ráðamenn hafa ákveðið að byggja drónaverksmiðju í Rússlandi. Þar verður hægt að smíða að minnsta kosti 6.000 dróna af íranskri tegund. Wall Street Journal skýrir frá þessu og segir að bæði Rússar og Íranar vonist til að geta gert drónana enn hraðskreiðari en nú er en með því geta þeir valdið úkraínskum loftvarnarsveitum enn meiri vanda. Dimtry Peskov, talsmaður ráðamanna í Kreml, sagði Lesa meira
Segja að Pútín sé tregur til að gera nauðsynlegar breytingar
FréttirSérfræðingar hafa varpað ljósi á hvað brýst um í huga Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, og „hiks hans við ákvarðanatöku á stríðstímum“. Líklegt er að Pútín reyni að forðast að taka áhættusamar ákvarðanir sem geta ógnað völdum hans eða leitt til stigmögnunar stríðsins eða dregið aðrar þjóðir inn í það. Þetta er mat bandarísku hugveitunnar Institute for the Study Lesa meira
Segja að Rússar séu nú farnir að fá kvenfanga til herþjónustu
FréttirRússneski herinn er byrjaður að fá konur, sem sitja í rússneskum fangelsum, til liðs við sig á herteknu svæðunum í Úkraínu. Þetta kemur fram í skýrslu úkraínska hersins að sögn Sky News. Fram kemur að þetta sé liður í tilraunum Rússa til að „fylla“ á hersveitir sínar. „Til að bæta upp fyrir manntjónið er óvinurinn byrjaður að lokka Lesa meira
Segir að skjótasta leiðin til friðar sé að vopna Úkraínu
FréttirJames Cleverley, utanríkisráðherra Bretlands, segir að það að vopna Úkraínu til að landið geti varið sig gegn Rússum, sé „skjótasta leiðin“ til að koma á friði. Sky News segir að þetta komi fram í grein sem hann skrifaði í maltneska dagblaðið Times of Malta en Cleverley mun heimsækja Möltu á morgun. „Eins og allir einræðisherrar þá bregst Pútín aðeins við styrk andstæðinga sinna,“ skrifaði Lesa meira
Segir að Zelenskyy sé öskureiður
FréttirÍ síðustu viku sögðu æðstu embættismenn í bandaríska varnarmálaráðuneytinu, Pentagon, varnarmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings að ekki sé að sjá að Úkraína muni geta náð Krím úr höndum Rússa í náinni framtíð. Politico skýrði frá þessu og að meðal þeirra sem voru á fundinum sé Laura Coope en hún er aðstoðarvarnarmálaráðherra og hefur yfirumsjón með málefnum er tengjast Rússlandi. Lesa meira
Úkraína mun ekki nota ný langdræg flugskeyti sín til árása á rússneskt landsvæði
FréttirÚkraínski herinn mun ekki nota þau langdrægu flugskeyti, sem Bandaríkin ætla að láta honum í té, til að gera árásir á rússnesk landsvæði og munu aðeins beita þeim gegn rússneskum skotmörkum á herteknum úkraínskum landsvæðum. Þetta sagði Oleksii Reznikov, þáverandi varnarmálaráðherra Úkraínu, um helgina. Reznikov var vikið úr embætti um helgina vegna rannsókna á spillingarmálum Lesa meira
Pútín vill stöðva skotárásir á rússnesk landsvæði
FréttirInnrás Rússa í Úkraínu hefur kostað tugi þúsunda lífið, milljónir hafa hrakist á flótta og gríðarleg eyðilegging hefur orðið í Úkraínu. En stríðið hefur einnig áhrif í Rússland. Fyrir utan allt mannfallið, talið er að Rússar hafi misst tugi þúsunda hermanna, hafa íbúar í héruðunum, sem liggja að Úkraínu, fundið fyrir stríðinu. Landamærahéruðin eru innan Lesa meira
Úkraínskir hermenn lýsa árásum Wagnerliða – Eins og uppvakningamynd
FréttirÚkraínskir hermenn trúðu ekki eigin augum þegar liðsmenn Wagner umkringdu þá í Bakhmut. Þeir hafi vaðið áfram alvarlega særðir, eins og uppvakningar í hryllingsmynd, yfir lík félaga sinna þar til þeim blæddi út og þeir hnigu andvana niður. Þetta sögðu tveir úkraínskir hermenn í samtali við CNN. „Ein af skyttunum okkar var að missa vitið því hann gat bara Lesa meira
Segir að Rússar ætli að hefja stórsókn 24. febrúar
FréttirOleksii Reznikov, varnarmálaráðherra Úkraínu, segir að Kremlverjar hafi safnað fjölmennu herliði saman og muni væntanlega „reyna eitthvað“ þann 24. febrúar þegar eitt ár verður liðið frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu. BBC skýrir frá þessu. Í september tilkynnti Vladímír Pútín um herkvaðningu 300.000 manna. Reznikov segir að hugsanlega hafi miklu fleiri en 300.000 verið herkvaddir og sendir til Úkraínu. „Þeir tilkynntu opinberlega Lesa meira