fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Rússar

Rússneskir tölvuþrjótar reyndu að brjótast inn í tölvur kosningabaráttu Joe Biden

Rússneskir tölvuþrjótar reyndu að brjótast inn í tölvur kosningabaráttu Joe Biden

Pressan
10.09.2020

Rússneskir tölvuþrjótar, sem eru á mála hjá rússneska ríkinu, reyndu að sögn að brjótast inn í tölvukerfi fyrirtækis sem starfar fyrir kosningaframboð Joe Biden. Microsoft er sagt hafa varað fyrirtækið við þessu. Tölvuþrjótarnir eru sagðir hafa beint spjótum sínum að fyrirtækinu SKDKnickerbocker, sem vinnur við samskiptamál og skipulagningu kosningabaráttunnar, undanfarna tvo mánuði. Fyrirtækið starfar einnig fyrir fleiri demókrata. Þrjótunum tókst Lesa meira

Rússneska leyniþjónustan heitir Talibönum verðlaunum fyrir að drepa erlenda hermenn í Afganistan

Rússneska leyniþjónustan heitir Talibönum verðlaunum fyrir að drepa erlenda hermenn í Afganistan

Pressan
28.06.2020

Rússneska leyniþjónustan hefur heitið vígamönnum Talibana verðlaunum fyrir að drepa hermenn úr liði bandamanna í Afganistan, þar á meðal eru bandarískir hermenn og hermenn frá nokkrum Evrópuríkjum. New York Times skýrir frá þessu og hefur eftir bandarískum embættismönnum. Upplýsingarnar hafa ekki fengist staðfestar opinberlega og yfirvöld í Rússlandi og Bandaríkjunum hafa neitað að tjá sig um þær og Lesa meira

Merkel segir að Rússar hafi brotist inn í tölvupóst hennar

Merkel segir að Rússar hafi brotist inn í tölvupóst hennar

Pressan
14.05.2020

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir hafa sannanir fyrir að Rússar hafi njósnað um hana og brotist inn í tölvupósta hennar. Þetta sagði hún í þýska þinginu á miðvikudaginn. Hún sagði að í sannleika sagt þá særði þetta hana. Hún reyndi að byggja upp betra samband við Rússland á hverjum degi en samtímis finnist beinharðar sannanir Lesa meira

Rússneskir hermenn komnir til Venesúela

Rússneskir hermenn komnir til Venesúela

Eyjan
26.03.2019

Rússneskir hermenn komu til Caracas, höfuðborgar Venesúela, um helgina. Embættismenn í stjórn Nicoloás Maduro, sem telur sig réttkjörinn forseta landsins, segja að Rússarnir séu komnir til að ræða viðhald á tækjum hersins, þjálfun og taktík. Ríkin tvö eru bandalagsríki og styðja Rússar stjórn Maduro og fara ekki leynt með það. Nokkur hernaðarsamvinna hefur verið á Lesa meira

Telja að þriðji Rússinn hafi komið að tilræðinu við Skripal-feðginin – Hafa rakið slóð hans

Telja að þriðji Rússinn hafi komið að tilræðinu við Skripal-feðginin – Hafa rakið slóð hans

Pressan
08.02.2019

Samkvæmt umfjöllun Bellingcat vefsíðunnar kom þriðji Rússinn að morðtilræðinu við Skripal-feðginin í Salisbury á Englandi í mars á síðasta ári. Áður hefur komið fram að rússnesku hermennirnir Alexander Mishkin og Anatoliy Chepiga höfðu verið í Salisbury og eitrað fyrir feðginunum með Novichok taugaeitrinu. Það var einmitt Bellingcat sem gróf rétt nöfn þeirra upp. Sky skýrir Lesa meira

300.000 hermenn taka þátt í stærstu heræfingu Rússa síðan kalda stríðinu lauk

300.000 hermenn taka þátt í stærstu heræfingu Rússa síðan kalda stríðinu lauk

Pressan
12.09.2018

Í gær hófst heræfingin Vostok-2018 sem rúmlega 300.000 rússneskir hermenn taka þátt í. Þetta er umfangsmesta heræfing Rússa frá lokum kalda stríðsins. Þetta segir Sergej Sjojgu varnarmálaráðherra. Hermennirnir tilheyra herdeildum sem eru staðsettar í austur- og miðhluta landsins. Auk þess tekur Norðurflotinn þátt. Einnig taka fallhlífahermenn þátt og langdrægar flugvélar og flutningaflugvélar verða notaðar auk Lesa meira

Gæsahúð – Sjáðu Rússa senda Íslandi kveðju með einu þekktasta sönglagi Íslands – „Þið eruð sannar hetjur í hjörtum okkar“

Gæsahúð – Sjáðu Rússa senda Íslandi kveðju með einu þekktasta sönglagi Íslands – „Þið eruð sannar hetjur í hjörtum okkar“

27.06.2018

Íslenska landsliðið í fótbolta var að lenda á Keflavíkurflugvelli eftir æsispennandi leik í gær á móti Króatíu í riðlakeppni HM. Pavel Oskin, ljósmyndari búsettur í Prag, bað íslenskan vin sinn og hjólafélaga, Sigurð Pál Sigurðsson, sem betur er þekktur sem Siggi Palli flúrari, um að senda sér íslenskt lag sem svar við rússneskri kveðju Íslendinga. Lesa meira

Óttast öryggismál á HM í Rússlandi – Norskir fréttamenn taka ekki eigin síma og tölvur með

Óttast öryggismál á HM í Rússlandi – Norskir fréttamenn taka ekki eigin síma og tölvur með

Pressan
14.06.2018

Fjöldi norskra fréttamanna fer til Rússlands í tengslum við HM í knattspyrnu. Þar á meðal fjöldi starfsmanna Norska ríkisútvarpsins (NRK). NRK hefur sett nýjar reglur um hvað þessir starfsmenn mega taka með sér en þeim er með öllu óheimilt að taka eigin síma og tölvur með. Starfsmennirnir fá þess í stað tölvur og síma sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af