Vegakerfið: Ráðamenn svíkja þjóðina – komið að skuldadögum með innviðaskuldina
EyjanÁ síðasta ári námu tekjur ríkissjóðs af ökutækjum samtals um 95,5 milljörðum króna. Útgjöld ríkisins til vegamála námu um þriðjungi þeirrar fjárhæðar. Árið 2023 skar sig ekki frá öðrum árum hvað þetta varðar. Á þessu ári er gert ráð fyrir að tekjur ríkisins vegna ökutækja og útgjöld vegna vegamála verði áþekk og á síðasta ári. Lesa meira
Segir fjármálaeftirlit Seðlabankans bregðast eftirlitsskyldu – Neytendasamtökin undirbúa úttekt á tryggingamálum
EyjanRunólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðareigenda, segir að iðgjöld bifreiðatrygginga séu óeðlilega há hér á landi og sé fákeppni um að kenna. Hann segir að fjármálaeftirlit Seðlabankans hafi brugðist eftirlitsskyldu sinni með starfsemi og verðskrá tryggingafélaganna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið skýrði frá því í síðustu viku að ábyrgðar- og kaskótrygging sé um fimm sinnum dýrari Lesa meira