fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Rúnar Þór Pétursson

Lítt þekkt ættartengsl: Rokkarinn og fréttamaðurinn

Lítt þekkt ættartengsl: Rokkarinn og fréttamaðurinn

17.02.2019

Í helgarblaði DV er rætt við Aron Leví Beck sem kynntist blóðföður sínum átján ára eftir faðernispróf. Hann er Rúnar Þór Pétursson tónlistarmaður sem Íslendingum er að góðu kunnur. Rúnar hefur verið í bransanum um áratuga skeið, gefið út lager af sólóplötum og leikið með hljómsveitum eins og Trap og Klettum. Yngri bróðir Rúnars er Lesa meira

Rúnar Þór hljóðritaði síðustu plötu sína í Abbey Road

Rúnar Þór hljóðritaði síðustu plötu sína í Abbey Road

Fókus
27.09.2018

Söngvarinn Rúnar Þór Pétursson fór ásamt fríðu föruneyti til Bretlands í ágúst síðastliðnum. Þar hljóðritaði hann síðustu sólóplötu sína í hinu sögufræga Abbey Road stúdíó. Með honum í för voru Pétur Valgarðsson gítarleikari, Maggi Magg trommuleikari, Friðrik Sturluson bassaleikari og Þórir Úlfarsson píanóleikari, allt vanir menn og tóku upptökur tvo daga. Þessi sami hópur mun flytja Lesa meira

Einstök afmæliskveðja barna Rúnars Þórs – „Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir okkur“

Einstök afmæliskveðja barna Rúnars Þórs – „Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir okkur“

Fókus
25.09.2018

Söngvarinn Rúnar Þór Pétursson átti 65 ára afmæli þann 21. september síðastliðinn. Af því tilefni ákváðu börn hans að útbúa sérstaka afmæliskveðju til hans. Fóru fimm þeirra í stúdíó og tóku upp lag sem Alda dóttir Rúnars samdi þegar hún var 16 ára. Þórir Úlfarsson stjórnaði upptökum og útsetti. „Glöggir hlustendur taka kannski eftir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af