Rúmenar líkja stöðu kórónuveirufaraldursins við yfirfulla Örkina hans Nóa
Pressan06.10.2021
Rúmensk sjúkrahús eru við það að yfirfyllast og bólusetningarhlutfall þjóðarinnar er eitt það lægsta í Evrópu. Stjórnvöld hafa því stöðvað allar aðgerðir, sem ekki teljast bráðaaðgerðir, á sjúkrahúsum landsins í einn mánuð. Þetta er gert til að reyna að koma í veg fyrir að heilbrigðiskerfi landsins hrynji. Það er heimsfaraldur kórónuveirunnar sem veldur þessu mikla Lesa meira