fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Rúmenía

Alvarlega veikir COVID-19-sjúklingar fluttir til Danmerkur og Þýskalands

Alvarlega veikir COVID-19-sjúklingar fluttir til Danmerkur og Þýskalands

Pressan
08.11.2021

Á laugardaginn var flogið með tvo alvarlega veika COVID-19-sjúklinga frá Rúmeníu til Danmerkur og þeir lagðir inn á gjörgæsludeild í Háskólasjúkrahússins í Árósum.  Þeir voru fluttir með herþyrlum á milli landanna. Um er að ræða ungt fólk. Ole Thomsen, forstjóri hjá Region Midtjylland, sagðist hafa fengið upplýsingar um að rúmenska heilbrigðiskerfið sé komið að fótum fram og við það að Lesa meira

Rúmenska heilbrigðiskerfið ræður ekki við álagið vegna fjórðu bylgju kórónuveirunnar

Rúmenska heilbrigðiskerfið ræður ekki við álagið vegna fjórðu bylgju kórónuveirunnar

Pressan
12.10.2021

Álagið á rúmenska heilbrigðiskerfið er orðið svo mikið að kerfið stendur ekki undir því. Aðeins er búið að bólusetja um þriðjung landsmanna gegn kórónuveirunni og fjórða bylgja heimsfaraldursins leggst því þungt á landið. Smitum hefur fjölgað gríðarlega síðustu daga. Á föstudaginn greindust tæplega 14.000 smit og 385 létust af völdum COVID-19 en aldrei fyrr hafa svona Lesa meira

Danir kaupa 1,17 milljónir skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech af Rúmenum

Danir kaupa 1,17 milljónir skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech af Rúmenum

Pressan
30.06.2021

Í gær var gengið frá samningi á milli danskra og rúmenskra yfirvalda um kaup Dana á 1,17 milljónum skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech gegn kórónuveirunni. Reiknað er með að fyrstu skammtarnir komi til Danmerkur strax í þessari viku. Rúmenar ákváðu að selja bóluefnin því illa gengur að fá Rúmena til að láta bólusetja sig, mikil vantrú ríkir þar Lesa meira

Hélt að hún væri ættleidd – Sannleikurinn var skelfilegur

Hélt að hún væri ættleidd – Sannleikurinn var skelfilegur

Pressan
16.12.2020

Þegar Belle Barbu, 26 ára bandarísk kona, skrifaði færslu í hóp á Facebook átti hún ekki von á að það myndi snúa lífi hennar algjörlega á hvolf og setja fortíð hennar algjörlega í nýtt ljós. En það var einmitt það sem gerðist. Belle hafði alla tíð talið að hún hefði verið ættleidd af kjörforeldrum sínum þegar hún var kornabarn Lesa meira

Endurkjörinn bæjarstjóri þrátt fyrir að hafa látist fyrir 14 dögum

Endurkjörinn bæjarstjóri þrátt fyrir að hafa látist fyrir 14 dögum

Pressan
30.09.2020

Íbúar í rúmenska þorpinu Deveselu, sem er í suðurhluta landsins, kusu Ion Aliman, jafnaðarmann, sem bæjarstjóra í kosningum á sunnudaginn. Sigur hans var afgerandi en hann hlaut 64% atkvæða. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir það að Aliman lést af völdum COVID-19 fyrir um hálfum mánuði. Um 3.000 manns búa í þorpinu og segja margir þeirra að Aliman hafi staðið Lesa meira

Sögulegar bækur að verðmæti 440 milljóna fundust niðurgrafnar í Rúmeníu

Sögulegar bækur að verðmæti 440 milljóna fundust niðurgrafnar í Rúmeníu

Pressan
21.09.2020

Nýlega fannst safn 200 merkra og mjög verðmætra bóka niðurgrafið í Rúmeníu. Bókunum var stolið í Feltham í Lundúnum í janúar 2017. Um þaulskipulagðan og vel útfærðan þjófnað var að ræða úr vöruhúsi sem póstsendingar fara um. Bækurnar voru á leið á uppboð í Las Vegas. Þjófarnir skáru göt á þak vöruhússins og létu sig síga niður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af