DNA-rannsókn gerði út af við vinsæla samsæriskenningu
Pressan24.01.2019
Það hefur lengi verið vinsæl kenning meðal margra samsæriskenningasmiða og áhangenda þeirra að Rudolf Hess, staðgengill Adolf Hitlers, hafi ekki framið sjálfsvíg í fangelsi. Þeir halda því fram að það hafi verið tvífari Hess sem tók eigið líf. En nú hefur þessi samsæriskenning verið afsönnuð af austurrískum vísindamönnum. Þeir gerðu dna-rannsókn á erfðaefni fjarskylds ættingja Lesa meira