fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

ruðningur

Stórsigur Brady og félaga í Ofurskálinni

Stórsigur Brady og félaga í Ofurskálinni

Pressan
08.02.2021

Tom Brady og félagar hans í Tampa Bay Buccaneers áttu ekki í neinum vandræðum með lið Kansas City Chiefs í Ofurskálinni í nótt að íslenskum tíma. Leikurinn endaði 31-9 fyrir Tampa Bay sem eru því sigurvegarar NFL deildarinnar. Eins og svo oft áður var Brady í aðalhlutverki en þessi 43 ára liðsstjóri lék sinn tíunda Ofurskálarleik og leiddi lið sitt til sigurs. Þetta var í sjöunda sinn sem hann er Lesa meira

Brúðkaupinu aflýst eftir dramatískar vikur – Kynlífshneyksli stjörnunnar er ástæðan

Brúðkaupinu aflýst eftir dramatískar vikur – Kynlífshneyksli stjörnunnar er ástæðan

Pressan
11.01.2021

Það er óhætt að segja að síðustu vikur hafi verið dramatískar og afdrifaríkar fyrir ástralska ruðningsleikmanninn Mitchell Pearce sem leikur með Newcastle Knights. Kynlífshneyksli hafði alvarlegar afleiðingar fyrir hann sem íþróttamann en einnig í einkalífinu því hann neyddist til að aflýsa brúðkaupinu sínu á síðustu stundu. News.com.au skýrir frá þessu. Hremmingar Pearce hófust þegar skýrt var frá því að hann hefði sent fjölda Lesa meira

Sögulegur samningur – Fær 503 milljónir dollara fyrir 10 ára samning

Sögulegur samningur – Fær 503 milljónir dollara fyrir 10 ára samning

Pressan
10.07.2020

Patrick Mahomes hefur tekið bandarísku NFL deildina með trompi og verður nú hæst launaðist íþróttamaður sögunnar í hópíþróttum í Bandaríkjunum. Hann hefur nú framlengt samning sinn við Ofurskálameistara Kansas City Chiefs og gildir samningurinn út 2031 tímabilið. Það er einsdæmi að svo langur samningur sé gerður í bandarísku ruðningsdeildinni. Liðið skýrði frá þessu á Twitter. Lesa meira

New England Patriots sigruðu í keppninni um Ofurskálina

New England Patriots sigruðu í keppninni um Ofurskálina

Pressan
04.02.2019

Lið New England Patriots sigraði í keppninni um Ofurskálina, Super Bowl, í nótt en liðið mætti Los Angeles Rams í hinum árlega leik um þennan eftirsótta titil. Þetta var í sjötta sinn sem Patriots vinna Ofurskálina og jöfnuðu þar með met Pittsburgh Steelers sem hafa einnig unnið Ofurskálina sex sinnum. Aldrei hafa færri stig verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af