fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Rúanda

Stjórnvöld í Rúanda jákvæð í garð þess að hýsa hælisleitendur fyrir dönsk stjórnvöld

Stjórnvöld í Rúanda jákvæð í garð þess að hýsa hælisleitendur fyrir dönsk stjórnvöld

Pressan
10.04.2021

Stjórnvöld í Rúanda hafa lýst sig jákvæð í garð þess að hýsa miðstöð fyrir fólk sem sækir um hæli í Danmörku. Löndin eiga nú þegar í samstarfi á sviði flóttamannamála. Hugmyndin er að fólk, sem sækir um hæli í Danmörku, verði flutt til Rúanda og bíði þar í móttökumiðstöð á meðan mál þeirra fá afgreiðslu Lesa meira

Flugvél var skotin niður og í kjölfarið voru 800.000 manns myrtir á 100 dögum

Flugvél var skotin niður og í kjölfarið voru 800.000 manns myrtir á 100 dögum

Pressan
08.04.2019

Í gær var aldarfjórðungur liðin síðan hræðileg atburðarás hófst í Afríkuríkinu Rúanda. Kannski má þó segja að atburaðrásin hafi hafist deginum áður. Þá var flugvél skotin niður þegar hún var að lenda í Rúanda. Um borð í henni var Juvenal Habyarimanas forseti landsins. Hann var af ættflokki Hútúa. Þetta vakti mikla reiði meðal Hútúa sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af