fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

RT

Meira að segja Rússum er nóg boðið – Sjónvarpsmaður rekinn eftir ummæli hans um úkraínsk börn

Meira að segja Rússum er nóg boðið – Sjónvarpsmaður rekinn eftir ummæli hans um úkraínsk börn

Fréttir
26.10.2022

Áróður, lygar og hatursræða hafa verið fyrirferðarmikil í rússnesku sjónvarpi síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. En það virðist sem það séu ákveðin takmörk á hvað sjónvarpsþulir geta leyft sér að segja og kemur það kannski mörgum á óvart. Að minnsta kosti var Anton Krasovsky sendur heim á sunnudaginn en hann hefur starfað hjá ríkissjónvarpsstöðinni RT. Margarita Simonjan, sjónvarpsstjóri, skrifaði Lesa meira

Rússar komu 138 mismunandi sögum af stað um atburðina í Salisbury

Rússar komu 138 mismunandi sögum af stað um atburðina í Salisbury

Pressan
07.03.2019

Nú er um eitt ár liðið síðan rússneskir leyniþjónustumenn eitruðu fyrir Sergej Skripal og Yulia dóttur hans í Salisbury á Englandi. Þeir notuðu taugaeitrið Novichok en það er baneitrað og þarf aðeins lítilræði af því til að verða fólki að bana. Rússar hafa alla tíð neitað að hafa átt hlut að máli en á Vesturlöndum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af