Ótrúleg skýring hjá lögreglunni – Segir að rottur hafi étið mörg hundruð kíló af kannabis
PressanÞað virðist sem lögreglan í Mathura, sem er í norðurhluta Indlands, glími við rottuvandamál. Að minnsta kosti telur lögreglan að rottur hafi étið ótrúlegt magn af kannabis sem lögreglan hafði lagt hald á og var með í geymslum sínum. CNN og BBC skýra frá þessu. Fram kemur að rotturnar í Mathura sé greinilega ekki matvandar og éti hvað sem er, þar á meðal kannabis. Lesa meira
Fundu „risarottu“ í holræsinu
PressanÞeir sem vinna við eitt og annað tengt holræsum eru ekki óvanir að sjá rottur enda líkar þeim vel að búa í holræsum. En þeim brá nú örlítið í brún mönnunum sem voru nýlega að vinna við holræsakerfið í Mexíkóborg. Þar rákust þeir á sannkallaða risarottu og drógu upp úr holræsinu. Þeir áttuðu sig nú Lesa meira
Vara við árásargjörnum og svöngum rottum
PressanHeimsfaraldur kórónuveiru hefur ekki bara áhrif á okkur mannfólkið því ýmsar dýrategundir finna einnig fyrir áhrifum hans. Víða eru það jákvæð áhrif fyrir dýrin sem losna nú við ágang manna og geta verið í friði. En fyrir bandaríska rottur er heimsfaraldurinn ekkert gleðiefni. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin hefur sent frá sér aðvörun til almennings og hvetur fólk Lesa meira