Tímamótauppgötvun á Mars
Pressan24.12.2021
Fyrir ekki svo löngu var algjörlega óvíst hvort vatn væri að finna á Mars en með hverri nýrri uppgötvuninni á fætur annarri virðist sem þessi nágrannapláneta okkar verði sífellt votari. Evrópska geimferðastofnunin, ESA, tilkynnti nýlega að hún hefði í samvinnu við Rússnesku geimferðastofnunina, Roscosmos, fundið „töluvert“ magn af vatni í jörðu í Valles Marineris sem er risastórt gljúfur, Grand Canyon Mars má kannski segja. Videnskab skýrir Lesa meira