Rósa vill 3. sæti á lista
EyjanRósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði vill á þing og gefur kost á sér í 3. Sæti í Suðvesturkjördæmi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 3. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Eftir að hafa leitt Sjálfstæðisflokkinn í Hafnarfirði í rúm 10 ár og átt þannig þátt í því Lesa meira
Byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar fór ekki eftir settum reglum – Fjölskylda situr uppi með tuga milljóna króna tjón og þarf að búa í tjaldi
FréttirSæmundur Jóhannsson, flugvirki og íbúi í Hafnarfirði, gagnrýnir, í nýlegri færslu á Facebook-síðu sinni, Hafnarfjarðarbæ harðlega fyrir að neita allri ábyrgð á algjörum skorti á byggingareftirliti við byggingu húss fjölskyldunnar að Burknavöllum, í bænum. Með færslunni birtir Sæmundur gögn og þar á meðal er bréf frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem komist er að þeirri Lesa meira
Kynbundinn launamunur horfinn úr Hafnarfjarðarbæ
EyjanNiðurstöður viðhaldsúttektar á jafnlaunakerfi Hafnarfjarðarbæjar sýna áframhaldandi jákvæða þróun í átt að launajafnrétti innan sveitarfélagsins. Óútskýrður launamismunur er ekki lengur til staðar og frávik minnka enn frekar milli úttekta, er nú 2%, körlum í hag og hefur þannig minnkað um 2,8% frá því að sveitarfélagið fékk jafnlaunavottun fyrir tveimur árum síðan, samkvæmt tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ. Lesa meira