fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

Rory Curtis

Ótrúleg saga – Lá í dái og talaði reiprennandi frönsku þegar hann vaknaði

Ótrúleg saga – Lá í dái og talaði reiprennandi frönsku þegar hann vaknaði

Pressan
25.12.2024

Allt hófst þetta í ágúst 2012, þá fóru hlutirnir úrskeiðis hjá Rory Curtis. Hann var þá 22 ára. Hann var að aka eftir hraðbraut á rigningardegi og lenti í árekstri við flutningabíl. Þessi breski hálfatvinnumaður í knattspyrnu slasaðist illa í árekstrinum en alls lentu sex bílar í honum. Curtis var sá eini sem slasaðist alvarlega. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af