Aron um áfallið sem breytti lífi hans – „Það er svo vont að vera þessi gaur sem er að burðast með allan heiminn“
Fókus28.11.2024
Aron Mímir Gylfason er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hann er annar helmingur vinsæla hlaðvarpsins Götustrákar. Aron hefur alltaf verið opinn um sína fortíð og hvernig hann gekk í gegnum dimma dali til að komast á þann stað sem hann er í dag. „Maður verður að taka sér eins og maður er. Maður er Lesa meira