Trump sagður hafa hótað að yfirgefa ekki Hvíta húsið eftir tapið í kosningunum
EyjanÁ fyrstu dögunum eftir forsetakosningarnar í nóvember 2020 sagði Donald Trump, þáverandi forseti, aðstoðarmanni sínum að hann „myndi ekki fara“ úr Hvíta húsinu. Þetta kemur fram í nýrri bók, Confidence Man: The Making of Donald Trump and the Breaking of America eftir Maggie Haberman sem starfar sem stjórnmálaskýrandi hjá CNN og er blaðamaður hjá New York Times. Bókin er um forsetatíð Trump og þá ringulreið sem ríkti eftir ósigur hans í forsetakosningunum. „Við förum aldrei. Hvernig getur þú farið þegar Lesa meira
Formaður Repúblikanaflokksins viðurkennir að Biden hafi sigrað í forsetakosningunum
EyjanRonna McDaniel, formaður landsstjórnar Repúblikanaflokkins, viðurkenndi nýlega að Joe Biden hefði sigrað Donald Trump í forsetakosningunum á síðasta ári og að hann væri réttkjörinn forseti. Hún sagði einnig að „mörg vandamál“ hefður komið upp í tengslum við kosningarnar og að þau yrðu fulltrúar flokksins að takast á við. „Því miður sigraði Joe Biden í kosningunum og það er sársaukafullt að horfa upp á það. Lesa meira