fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Ronald Reagan

Þingmaður Samfylkingar hjólar í Áslaugu Örnu – er þetta skýringin á litlu fylgi Sjálfstæðisflokksins?

Þingmaður Samfylkingar hjólar í Áslaugu Örnu – er þetta skýringin á litlu fylgi Sjálfstæðisflokksins?

Eyjan
05.01.2024

Þingmaður Samfylkingarinnar veltir fyrir sér í aðsendri grein hér á Eyjunni hvort viðhorf gagnvart opinberum starfsmönnum, sem birtist í grein Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kunni að vera skýringin á því að fylgi Sjálfstæðisflokksins skrapar botninn nú um mundir. Í grein sinni birtir Áslaug Arna tilvitnun í Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, um hið opinbera: Lesa meira

Áhugaverð tölfræði Gunnars Smára um Hugo Chavez: „Thatcher, Reagan og Davíð voru miklu verri“

Áhugaverð tölfræði Gunnars Smára um Hugo Chavez: „Thatcher, Reagan og Davíð voru miklu verri“

Eyjan
25.07.2019

Baráttan milli hægrimanna og vinstrimanna hefur gjarnan farið fram á grundvelli hagfræðinnar, þar sem hagvöxtur er ýmist sagður besti mælikvarði efnahagsmála þjóða og lífskjaraviðmiða, eða gagnlítil mæling þar sem hún taki ekkert tillit til lífshamingju, vellíðunar, auðlindanotkunar eða tekjuskiptingar. Hægri menn hafa því haldið hagvexti sérstaklega á lofti í gegnum tíðina þegar vel árar, meðan Lesa meira

Brynjar kemur Boris og Davíð til varnar: „Þetta eru ekki fullkomnir menn frekar en aðrir“

Brynjar kemur Boris og Davíð til varnar: „Þetta eru ekki fullkomnir menn frekar en aðrir“

Eyjan
24.07.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki sáttur við þá meðferð sem nýr forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, fær hjá andstæðingum sínum og fjölmiðlum. Segir hann sönginn kunnuglegan úr átt vinstrimanna: „Þegar borgaralegu lýðræðisöflin verða þeirrar gæfu aðnjótandi að velja til forystu öfluga leiðtoga fara andstæðingarnir, og sérstaklega miðlar þeirra, að ráðast að persónunni. Þeir eru gjarnar Lesa meira

Skagfirskar rætur Ronalds Reagan – Launsyni komið í fóstur – Kirkjubækur lokaðar

Skagfirskar rætur Ronalds Reagan – Launsyni komið í fóstur – Kirkjubækur lokaðar

22.06.2019

Sá orðrómur að Ronald Reagan hafi verið af íslenskum ættum, eða nánar tiltekið af skagfirskum ættum, komst reglulega í umræðuna á síðustu öld. Til dæmis í kringum leiðtogafundinn í Höfða árið 1986. En ekkert fékkst staðfest í þeim efnum. Orðrómurinn var ekki úr lausu lofti gripinn heldur sneri hann að faðerni Reagan. Það er að Lesa meira

Ronald Reagan bjargaði 77 mannslífum og fölskum tönnum

Ronald Reagan bjargaði 77 mannslífum og fölskum tönnum

Fókus
10.10.2018

Ronald Reagan var fertugasti forseti Bandaríkjanna og talinn með þeim áhrifameiri. Hann leiddi bylgju nýfrjálshyggjunnar á níunda áratugnum ásamt Margaret Thatcher, forsætisráðherra Bretlands. Reagan átti litríkan feril, bæði sem leikari í Hollywood á sínum yngri árum og síðar sem ríkisstjóri Kaliforníu og forseti. Varð til dæmis gerð tilraun til að ráða hann af dögum í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af