fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Róm

Ferðamaður vann skemmdarverk á einni sögufrægustu byggingu veraldar

Ferðamaður vann skemmdarverk á einni sögufrægustu byggingu veraldar

Fréttir
26.06.2023

Kallað hefur verið eftir því að ferðamaður sem skar út nöfn í einn veggja Colosseum, hringleikahússins sögufræga í Róm, verði fundinn og handtekinn. Mirror segir frá því að athæfið hafi náðst á myndband. Um hafi verið að ræða karlmann sem notaðist við lykla. Maðurinn sem tók myndbandið deildi því á vefsvæðið Reddit. Á myndbandinu heyrist Lesa meira

Hrottaleg morð á vændiskonum í Róm hræða almenning – Illræmdur mafíósi handtekinn

Hrottaleg morð á vændiskonum í Róm hræða almenning – Illræmdur mafíósi handtekinn

Pressan
21.11.2022

Ítölum er illa brugðið eftir hrottaleg morð á þremur vændiskonum í Róm. En mörgum hefur eflaust létt við þær fréttir að lögreglan sé búinn að handtaka manninn sem hún telur að hafi myrt konurnar. Um illræmdan mafíósa er að ræða. Lík kvennanna fundust á fimmtudaginn á tveimur stöðum ekki fjarri Péturskirkjunni. Fyrst fannst lík hinnar kólumbísku Marta Castano Torres. Lesa meira

Sektaður fyrir að borða ís í miðborg Rómar

Sektaður fyrir að borða ís í miðborg Rómar

Pressan
18.09.2022

Bandarískur ferðamaður var nýlega sektaður um 540 evrur fyrir að brjóta eina af „umgengnisreglum Rómarborgar“ með því að setjast við gosbrunn í borginni og borða ís. Lögreglan hafði afskipti af manninum, sem er 55 ára, um klukkan eitt að nóttu þar sem hann sat við Fontana dei Catecumeni gosbrunninn á litlu torgi í Monti hverfinu. Gosbrunnurinn var gerður Lesa meira

Harðvítugar deilur um gosbrunn – „Peningar teknir frá þeim fátækustu“

Harðvítugar deilur um gosbrunn – „Peningar teknir frá þeim fátækustu“

Pressan
19.01.2019

Í framtíðinni mun smámynt, sem fólk kastar í Trevi gosbrunninn í Róm, enda í borgarsjóði í stað þess að enda hjá góðgerðarsamtökum eins og verið hefur fram að þessu. Borgarstjórnin ætlar að nota peningana til framkvæmda og viðhalds í borginni sjálfri. Hér er ekki um neina smáaura að ræða því daglega er að meðaltali um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af