Rolling Stones hafa fengið nóg – Hóta Trump lögsókn
Pressan28.06.2020
Rokkhljómsveitin Rolling Stones hefur fengið nóg og hótar að höfða mál á hendur Donald Trump, Bandaríkjaforseta, ef hann hættir ekki að nota tónlist hljómsveitarinnar í bakgrunni á framboðsfundum sínum. Á nýlegum kosningafundi Trump í Tulsa í Oklahoma var lagið „You Can‘t Always Get What You Want“ í flutningi Rolling Stones leikið. Hljómsveitin hefur kvartað undan Lesa meira
15 MYNDIR – The Rolling Stones rokkuðu feitt í gærkvöldi: Lifandi sönnun þess að aldur er afstætt fyrirbæri
Fókus20.06.2018
Gömlu spaðarnir í Rolling Stones eru lifandi sönnun þess að aldur er algjörlega afstætt fyrirbæri. Eins og sjá má á þessum frábæru myndum voru þeir í banastuði á Twickenham leikvanginum í London í gærkvöldi en þeir túra nú undir nafninu „No Filter“ með gamlar og nýjar tónlistarafurðir. Þrátt fyrir að hafa ýmsa fjöruna sopið (og Lesa meira