Lífseigir rokkarar: Áratugir af sukki og svínaríi
FókusNýlega þurftu hvor tveggja The Rolling Stones og Black Sabbath að fresta tónleikum vegna heilsufarsvandamála. Það ætti ekki að koma fólki á óvart í ljósi þess að meðlimir hljómsveitanna eru komnir á áttræðisaldur. Í rauninni er það ráðgáta að menn á borð við Keith Richards og Ozzy Osbourne séu enn á lífi eftir að hafa Lesa meira
Týndu meðlim í London
FókusHljómsveitin Lights on the Highway var stofnuð síðsumars árið 2003 af söngvaranum Kristófer Jenssyni og gítarleikaranum Agnari Eldberg, Kristó og Agga eins og þeir eru kallaðir. Þeir höfðu þekkst lengi og voru báðir að leita sér að nýju verkefni. Fengu þeir afnot af hljóðveri í Hafnarfirði þar sem þeir tóku upp fimm lög. Skömmu síðar gekk bassaleikarinn Karl Daði Lúðvíksson til liðs Lesa meira
Manstu eftir þessum myndböndum? – Taktu rokkpróf DV
FókusSumir segja að rokkið sé dautt og muni aldrei ná þeim hæðum á ný sem það hafði á áttunda og níunda áratugnum. En hið sígilda rokk mun lifa af eilífu í minningunum og margir muna eftir þessum þekktu myndböndum. Taktu próf DV og sjáðu hversu mikill rokkari þú ert. Til glöggvunar er gott að lesa Lesa meira
Manstu eftir rokklögunum sem allir gítarleikarar þurftu að kunna fyrir útileguna?
Þegar haldið er í útilegu er gott að rífa upp stemninguna með kassagítarnum. Ekki kunna allir að meta Draum um Nínu og Nostradamus og því gott að eiga sígild rokklög upp í erminni. Hér eru nokkur sem munu eflaust slá í gegn og vekja upp minningar hjá eldri kynslóðinni og gripin fyrir þau. Skid Lesa meira
TÍMAVÉLIN: Gestir mættu vopnaðir á Rage Against the Machine í Hafnarfirði
FókusTónleikar Rage Against the Machine í Hafnarfirði árið 1993 eru sennilega einir goðsagnakenndustu tónleikar Íslandssögunnar. Þeir sem voru þar monta sig af því og þeir sem voru þar ekki dauðöfunda þá. Hljómsveitin kom hingað á hápunkti frægðar sinnar og Íslendingar hreinlega misstu sig. Svartamarkaðsbrask Í raun minna tónleikarnir um margt á komu Led Zeppelin Lesa meira