fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Roger Reece Kibbe

Raðmorðingi fékk að kenna á eigin meðulum

Raðmorðingi fékk að kenna á eigin meðulum

Pressan
03.03.2021

Á sunnudaginn fundu fangaverðir Roger Reece Kibbe lífvana á gólfinu í klefa hans í Mule Creek State fangelsinu í Sacramento í Bandaríkjunum. Klefafélagi hans var hjá honum þegar fangaverðir komu inn í klefann. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og var Kibbe úrskurðaður látinn klukkustund síðar. Kibbe afplánaði dóm fyrir morð og nauðganir á sjö konum á tveggja áratuga tímabili. Bandarískir fjölmiðlar segja að klefafélagi hans afpláni lífstíðardóm, án Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af