fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Roe gegn Wade

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Eyjan
17.07.2024

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, er sagður áforma að hvetja til stórra breytinga á Hæstarétti Bandaríkjanna á komandi vikum. Meðal annars er gert ráð fyrir að settar verði reglur um skipunartíma dómara, en þeir eru nú æviráðnir og geta setið svo lengi sem þeir sjálfir kjósa, og siðareglur með viðurlögum. Þetta hefur bandaríska stórblaðið The Washington Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af