Eyþór söng Rebel Yell á skólaböllum og hitar nú upp fyrir Billy Idol: „Þetta er svolítið bilað“
30.07.2018
Miðvikudaginn 1. ágúst mun breska popp goðsögnin Billy Idol troða upp í Laugardalshöllinni. Idol hefur verið starfandi í tónlist í yfir fjörutíu ár en frægðarsól hans skein skærust á níunda áratugnum. Hann mun flytja öll sín þekktustu lög eins og „Rebel yell“, „White Wedding“ og „Mony Mony“ með sínum einstaka krafti og sjarma. Með honum Lesa meira
Eyþór Ingi stofnar nýtt band – Fyrsta lagið komið út
25.06.2018
Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur stofnað nýja hljómsveit ásamt félögum sínum, Rock Paper Sisters, og fyrsta lagið Howling Fool er komið út. Sveitina skipa Eyþór Ingi sem syngur og spilar á gítar, Jón Björn Ríkarðsson (Jónbi Brain Police) sem spilar á trommur, Þorsteinn Árnason á bassa og Þórður Sigurðsson á hljómborð. Listamaðurinn Baldur Kristjáns tekinar myndirnar Lesa meira