Þorsteinn Pálsson skrifar: Ekkert eftir nema efinn
EyjanFastir pennar25.07.2024
Robert Z. Aliber prófessor við Chicago háskóla kom hér ári fyrir stóra hrun krónunnar og fall bankanna. Hann komst í fréttir fyrir það að mæla hita hagkerfisins með því að telja byggingakrana. Á þeim tíma taldi hann að gengi krónunnar væri 30% of hátt metið. Flestir létu það mat fara inn um annað eyrað og Lesa meira