fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Róbert Wessman

Alvotech og Bioventure fá markaðsleyfi í Egyptalandi

Alvotech og Bioventure fá markaðsleyfi í Egyptalandi

Fréttir
29.08.2023

Íslenska líftæknifyrirtækið Alvotech, sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu líftæknihliðstæðulyfja, hefur sent frá sér fréttatilkynningu. Í henni kemur fram að fyrirtækið ásamt Bioventure, dótturfyrirtæki GlobalOne Healthcare Holding LLC, hafi verið veitt leyfi af lyfjaeftirliti Egyptalands (EDA) til framleiðslu og sölu á AVT02, líftæknilyfjahliðstæðu Alvotech við Humira (adalimumab), sem notað er til meðferðar við liðagigt Lesa meira

Sjötta barnið fætt hjá Róbert og Ksenia – „Stúlka í þetta sinn“

Sjötta barnið fætt hjá Róbert og Ksenia – „Stúlka í þetta sinn“

Fókus
07.05.2023

Ró­bert Wessman fjár­fest­ir og for­stjóri Al­vo­tech og eiginkona hans, Ksenia Shak­hmanova, eignuðust sitt annað barn saman, dóttur, 3. maí. Sonur þeirra Ace fæddist í mars 2019. Ró­bert og Ksenia giftu sig í Frakklandi sum­arið 2021. Fyrir á Róbert tvö börn og Ksenia tvö börn sem öll búa hjá þeim. „Fallega dóttir okkar, Vivien Roberta Wessman, Lesa meira

Róbert og Ksenia eiga von á sjötta barninu

Róbert og Ksenia eiga von á sjötta barninu

Fókus
03.01.2023

Ró­bert Wessman fjár­fest­ir og for­stjóri Al­vo­tech og eiginkona hans, Ksenia Shak­hmanova, eiga von á barni. Ró­bert fallega bumbu­mynd af þeim á Face­book og Instagram-síðum sínum og greindi frá tíðundunum. Fyrir eiga Róbert og Ksenia fimm börn og því er ljóst að fjörið á heimilinu fer síst minnkandi. Róbert hefur verið afar farsæll í viðskiptum, eins Lesa meira

Kristjón Kormákur viðurkennir innbrot á skrifstofu Mannlífs

Kristjón Kormákur viðurkennir innbrot á skrifstofu Mannlífs

Fréttir
04.03.2022

Kristjón Kormákur Guðjónsson, ritstjóri vefmiðilsins 24.is, hefur viðurkennt að hafa brotist inn á ritstjórnarskrifstofu Mannlífs þann 20. janúar síðastliðinn. Játning Kristjóns Kormáks kemur fram í hlaðvarpi sem birtist á vefsíðu Mannlífs í kvöld.  Sex vikur eru liðnar frá innbrotinu sem þar til á sunnudaginn síðasta hafði ekki verið upplýst. Þá hafði Kristjón Kormákur samband við Lesa meira

Róbert Wessman (48): Kældi sig með kærustunni og Kim Kardashian í Karíbahafi

Róbert Wessman (48): Kældi sig með kærustunni og Kim Kardashian í Karíbahafi

Fókus
11.04.2018

Ró­bert Wessman, for­stjóri Al­vo­gen, virðist fíla sig sérstaklega vel við Karíbahafið en þar dvaldi hann fyrir skemmstu í góðu yfirlæti ásamt unnustu sinni, Misska Kisska eins og hún kallar sig á Instagram. Parið ákvað að borða páskaeggin sín á eyjunni Turks og Caicos sem tilheyrir eyjaklasanum norðan af Venuzuela og nutu augljóslega vel ef marka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af