fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Robert Buskey

Voru nærri búin að svelta kornabarn sitt í hel – Gáfu því aðeins kartöfludrykk

Voru nærri búin að svelta kornabarn sitt í hel – Gáfu því aðeins kartöfludrykk

Pressan
22.02.2019

Robert Buskey, 31 árs, og Julia French, 20 ára, voru handtekin í síðustu viku í Titusville í Flórída í Bandaríkjunum. Þau eru sökuð um að hafa vanrækt fimm mánaða barn sitt. Barnið var aðeins 3,62 kíló og við dauðans dyr þegar yfirvöld höfðu afskipti af fjölskyldunni. Foreldrarnir sitja nú í fangelsi en barninu var komið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af