fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

rjúpan

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar íslenzku rjúpunni

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar íslenzku rjúpunni

Eyjan
09.10.2023

Eins og allir vita, er rjúpan fallegur, skaðlaus og varnarlaus lítill fugl, sem auðgar og skreytir lífríkið. Rjúpan er lykiltegund í íslenzku vistkerfi og einn einkennisfugla íslenzkrar náttúru. Flestum, sem unna dýralífi, náttúru og umhverfi, mun þykja vænt um þessa litlu, fallegu og friðsælu veru, sem prýðir og gleður með fegurð sinni og líflegu korri. Þróaðir lifnaðarhættir Karrinn helgar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af