„Ólíðandi lögbrot sem enginn á að komast upp með, ekki heldur Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri,“ segir Árni
EyjanEins og fram hefur komið í fréttum að undanförnu hefur Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, verið sakaður um ritstuld. Fyrst steig Bergsveinn Birgisson, rithöfundur, fram og sakaði hann um ritstuld og í kjölfarið steig Árni H. Kristjánsson, sagnfræðingur, fram og bar Ásgeir sömu sökum. Árni skrifar grein í Fréttablaðið í dag, sem ber fyrirsögnina „Sekt Ásgeirs Jónssonar Lesa meira
Árni segir seðlabankastjóra eiga sér sögu um ritstuld – „Allt gert til að þagga málið niður“
FréttirEins og fram hefur komið í fréttum að undanförnu sakar Bergsveinn Birgisson, rithöfundur, Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóra, um ritstuld. Því harðneitar Ásgeir og hefur látið hafa eftir sér að hann sé undrandi yfir að hafa verið „þjófkenndur í fyrsta skipti á ævinni“. Nú hefur Árni H. Kristjánsson, sagnfræðingur, stigið fram og segir að Ásgeir og fleiri hafi Lesa meira
Ný vísindanefnd hefur ekki getað hafið störf – Óstarfhæf í tvö ár
EyjanFrá því að nefnd um vandaða starfshætti í vísindum var skipuð fyrir tveimur árum hefur hún verið óstarfhæf. Hún hefur ekki getað tekið til starfa. Ástæðan er að hún hefur flækst á milli ráðuneyta og þeim flækingi er ekki enn lokið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Þetta er eiginlega mjög bagaleg staða og að Lesa meira
Ritstjóri Fréttablaðsins sakaður um ritstuld – „Svo líkur er textinn án þess að heimildar sé getið“ – Ólöf svarar
EyjanHalldór Auðar Svansson, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, sakar Ólöfu Skaftadóttur, annan ritstjóra Fréttablaðsins, um ritstuld í leiðaraskrifum sínum í dag. Segir Halldór að leiðarinn sé í það minnsta öfgakennt dæmi um kranablaðamennsku, sem séu letileg vinnubrögð og ekki til fyrirmyndar: „Stundum er talað um svokallaða kranablaðamennsku, þar sem blaðamaður bara skrúfar frá krana og leyfir einhverjum Lesa meira