Hugsanlega furðulegustu skartgripir í heimi
Nadja Buttendorf er listakona og skartgripasmiður í Berlín. Hún býr til skartgripi ólíka nokkru sem þú hefur áður séð, en það mætti segja að skartgripirnir hennar séu frekar furðulegir og jafnvel óhugnanlegir. Hún býr til eyrnalokka sem eru eins og eyru og hringi sem líkjast fingrum. Skargripirnir eru gerðir úr sílikoni og koma í mismunandi Lesa meira
Hugsanlegt að bílstjóri Kim hafi tekið þátt í ráninu í París
Franska lögreglan handtók í gær 17 einstaklinga í tengslum við árásina á hótelherbergi Kim Kardashian í París 3.október á síðasta ári. Meðal þess sem ræningjarnir tóku með sér á brott voru rándýrir skartgripir. Kim var bundin á meðan ráninu stóð og var byssu miðað á hana. Einstaklingarnir sem yfirheyrðir hafa verið vegna málsins eru á Lesa meira
Þess vegna er makinn líklegastur til að halda framhjá þann 9. janúar
Niðurstöður könnunar á vegum Gleeden sýndu að tíðni framhjáhalda nær hámarki snemma í janúar í kjölfar hátíðatímabilsins. Gleeden er stefnumótasíða fyrir einstaklinga sem leitast eftir að halda framhjá maka sínum. Það er einn tiltekinn dagur þar sem fólk sækir sérstaklega í það að halda framhjá og það er dagurinn í dag, 9. janúar. Samkvæmt gögnum Lesa meira
Mæðgur slá í gegn á Instagram: Sérð þú hver þeirra er móðirin?
Fólk heldur oft að mæðgurnar Natalie, Jazmyne og Tamika Wardell séu systur. Natalie er 45 ára, Jazmyne 21 árs og Tamika 19 ára en þær eru bestu vinkonur og eyða mjög miklum tíma saman. Myndir af þeim á Instagram hafa vakið mikla athygli og eiga margir erfitt með að átta sig á því hver þeirra Lesa meira
Lítur þessi dúkka út eins og Emma Watson? Netverjar eru með aðrar hugmyndir
Kvikmyndin um Fríðu og dýrið, Beauty and the Beast, er frumsýnd í mars á þessu ári og bíða margir spenntir eftir því að sjá ævintýrið lifna við enda skartar myndin einvala liði leikara. Meðal þeirra er Emma Watson sem leikur Fríðu eða Belle eins og hún heitir á ensku. Eins og vanalega hefur Disney hafði Lesa meira
Best klæddar á Golden Globes
Golden Globes verðlaunin voru afhent í gær og sló kvikmyndin La La Land met með því að vinna sjö verðlaun. Tískan á rauða dreglinum var misgóð en við ætlum að einbeita okkur að því jákvæða. Við tókum því saman þær sem vöktu mesta athygli okkar á rauða dreglinum. Lesa meira
Eftirminnilegustu augnablikin á Golden Globe verðlaunahátíðinni
Það er margt sem stendur upp úr eftir Golden Globe verðlaunahátíðina og erfitt að gera upp á milli atvika. Í dag greindum við frá öllum sigurvegurunum en hér ætlum við að fara yfir nokkur ómissandi augnablik frá hátíðarhöldunum. Frábært opnunaratriði Jimmy Fallon Kynnir kvöldsins var enginn annar en spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jimmy Fallon sem hóf Lesa meira
Hann prjónar áfangastaði á peysur og tekur síðan mynd af sér í þeim á stöðunum
Það vantar ekki sköpunargáfuna í þennan né hæfileikann til að prjóna eins og meistari. Þessi maður prjónar peysur af hinum ýmsu áfangastöðum, fer síðan og heimsækir staðina að sjálfsögðu klæddur viðeigandi peysu og smellir síðan mynd af sér. Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan sem birtust á Imgur. Hver veit nema það veitir þér innblástur til Lesa meira
Svona gæti mataræðið verið að hafa áhrif á húðina þína
Hollt mataræði er mjög mikilvægur þáttur af því að lifa heilbrigðu lífi. Mataræðið getur haft áhrif á líkamann, bæði að innan sem og utan. Þá er líka verið að tala um húðina sem mörgum langar að hugsa sem best um. Hvað þú borðar getur haft áhrif á bólumyndun, hrukkumyndun og myndun fínna lína. Hér eru Lesa meira
Hún útskýrir móðurhlutverkið fullkomlega á 34 sekúndum
Ashley Gardner deilir lífi sínu sem móður fjórbura, allt stúlkur, á YouTube. Hún deildi 34 sekúndna myndbandi þar sem hún er að fela sig í matarbúrinu að borða lakkrís. Hún útskýrir að hún nauðsynlega þarf smá góðgæti til að komast í gegnum nóttina. Af hverju? Bara það að kíkja undir hurðina útskýrir það fullkomlega. Foreldrar, Lesa meira