61 árs amma glæsileg á sundfötum í auglýsingarherferð
Yazemeenah Rossi er 61 árs gömul amma, listakona og fyrirsæta. Ljósmyndirnar hér fyrir neðan eru hluti af auglýsingarherferð fyrir sundfatalínu The Dreslyn og Land of Women, og lítur Yazmeenah stórglæsilega út í herferðinni. Samkvæmt Brooke Taylor Corcia, eiganda The Dreslyn, þá er tilgangur sundfatalínunnar að fara frá klámvæddum myndheimi núverandi sundfataauglýsinga. „Þetta er kona sem geislar af Lesa meira
Tryggvi vakti lukku með buff í opnunarpartýi Concept Events – MYNDIR
Viðburðastýrurnar; Dagmar Haraldsdóttir og Sandra Ýr Dungal hafa tekið höndum saman og stofnað viðburðafyrirtækið Concept Events. Fimmtudaginn, 12. Janúar sl var svo haldið formlegt opnunar-partý á Petersen svítunni í Gamla bíó. Fjöldi gesta mætti og meðal annars tóku Sandra og Dagmar, ásamt Önnu Björk starfsmanni Concept Events, dansspor fyrir gesti undir söng Regínu Ósk, við Lesa meira
Lamar Odom: „Ég vil fá eiginkonuna mína aftur“
Lamar Odom er enn að vonast til þess að Khloé Kardashian taki við sér aftur. Í viðtali í þættinum The Doctors var hann spurður um framtíðina og hvers hann hlakkaði mest til. Lamar svaraði þá einlægt: Í hreinskilni sagt, ég vil fá eiginkonuna mína aftur.“ Áhorfendur í salnum fögnuðu ákaft yfir þessu svari. Khloé sótti Lesa meira
Andrew Garfield um Emmu Stone: „Það er svo mikil ást á milli okkar“
Ekki allir geta haldið góðu sambandi við fyrrverandi maka og hvað þá verið áfram nánir vinir þeirra. Það er þó ekki vandamál fyrir leikarana Andrew Garfield og Emmu Stone en þau hættu saman árið 2015 eftir fjögurra ára samband. Andrew styður Emmu svo mikið að aðdáendur þeirra halda ennþá í vonina um að þau byrji Lesa meira
Ashton Kutcher fékk þrefalt hærri laun en Natalie Portman fyrir sömu kvikmynd
Í nýlegu viðtali sagði leikkonan Natalie Portman frá því að hún hafi fengið þrefalt lægri laun en mótleikari hennar Ashton Kutcher í kvikmyndinni No Strings Attached. Um er að ræða rómantíska gamanmynd sem kom í kvikmyndahús árið 2011. Ashton Kutcher deildi viðtalinu við Natalie á Twitter þar sem hann hrósaði henni fyrir að stíga fram. Lesa meira
Michelle Obama táraðist þegar Stevie Wonder söng fyrir hana – Myndband
Eins og flestir vita mun Donald Trump taka við sem forseti Bandaríkjanna þann 20.janúar og Obama fjölskyldan kveðjur Hvíta húsið. Michelle Obama var gestur í The Tonight Show hjá Jimmy Fallon í gær en þetta var sennilega hennar síðasta sjónvarpsviðtal sem forsetafrú. Snillingurinn Stevie Wonder heiðraði Michelle Obama með flutningi á Isn’t She Lovely og My Lesa meira
Zendaya gefur ráð til að komast yfir sambandsslit: „Þú þarft að losa þig við allt“
Zendaya var að setja inn nýja færslu inn á smáforritið sitt sem er titluð „Hvernig ég lifði af brotið hjarta.“ Í færslunni gefur hún ráð fyrir þá einstaklinga sem eru að komast yfir sambandsslit og segir frá því hvað hún gerði þegar hún og kærastinn hennar hættu saman í fyrra. Í grundvallaratriðum þá leyfði hún Lesa meira
Snillingurinn Chrissy Teigen gerði það sem allar konur í hælaskóm hafa íhugað
Við á Bleikt elskum fyrirsætuna Chrissy Teigen, hún er svo innilega hreinskilin og fyndin. Þegar Chrissi var á rauða dreglinum fyrir Golden Globes hátíðina með eiginmanni sínum John Legend varð hún ótrúlega þreytt enda á háum hælaskóm sem hugsanlega voru eitthvað óþægilegir líka. Í stað þess að þjást í hljóði og setja upp gervibros þá Lesa meira
Ed Sheeran birtir lagalistann af nýju plötunni – Aðdáendur missa sig
Söngvarinn Ed Sheeran sneri nýlega aftur eftir að hafa tekið sér frí frá sviðsljósinu í dágóða stund. Aðdáendur tóku endurkomu hans fagnandi enda færði hann okkur tvö splunkuný lög eins og Bleikt greindi frá fyrir skömmu. Lögin Shape of You og Castle on the Hill nutu strax gríðarlegra vinsælda og slógu öll met á Spotify. Lesa meira
Þorrinn er að koma – Ameríkanar smakka hákarl
Þorrinn nálgast, en samkvæmt hinu gamla íslenska tímatali hefst hann á föstudegi í þrettándu viku vetrar. Eflaust hugsa margir sér gott til glóðarinnar og áforma að gæða sér á þorramat, enda ýmislegt þar sem er ekki á borðum nútímafólks á öðrum árstímum. Eitt af því sem margir bíða spenntir eftir er hákarlinn – aðrir halda Lesa meira