fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

Ritstjórn

Lögreguviðtali Kim lekið í fjölmiðla: „Það var þessi með skíðagleraugun sem beið hjá mér“

Lögreguviðtali Kim lekið í fjölmiðla: „Það var þessi með skíðagleraugun sem beið hjá mér“

16.01.2017

„Ég heyrði læti við dyrnar, eins og fótatak, svo ég kallaði „Hver er þar?„, segir Kim um það fyrsta sem hún man varðandi ránið í París. Þetta kemur fram í lögregluviðtali hennar sem var lekið í fjölmiðla og birt hjá franska dagblaðinu Le Journal du Dimanche. „Enginn svaraði svo ég hringdi í lífvörðinn minn, klukkan Lesa meira

Verða stenslar það heitasta í hártískunni í ár?

Verða stenslar það heitasta í hártískunni í ár?

15.01.2017

Hárgreiðslu- og listakonan Janine Ker notar stensla til að gera litríkar og margslungnar hárgreiðslur fyrir kúnnana sína. Samkvæmt Teen Vogue þá teiknar hún fyrst hugmyndirnar sínar á striga áður en hún útfærir þær á hár fólks. Janine byrjaði að deila myndum af „hárlistaverkum“ sínum á Instagram og er hún núna með næstum 25 þúsund fylgjendur, ásamt því Lesa meira

Í hvert skipti sem hann fer að kafa fær hann heimsókn frá mjög sérstökum vin

Í hvert skipti sem hann fer að kafa fær hann heimsókn frá mjög sérstökum vin

15.01.2017

Rick Anderson er ástralskur kafari og á mjög sérstakan vin neðansjávar. Vinurinn er kvenkyns Port Jackson hákarl og hafa þau verið vinir síðastliðin sjö ár. Í hvert skipti sem hann fer að kafa og hún sér hann, þá syndir hún til hans og vill fá knús. „Ég byrjaði að leika við hana fyrir sjö árum Lesa meira

10 falleg trend fyrir heimilið sem verða áberandi árið 2017

10 falleg trend fyrir heimilið sem verða áberandi árið 2017

14.01.2017

Pinterest hefur tekið saman helstu trendin fyrir árið 2017, alls 100 trend sem skiptast í nokkra flokka. Við höfum áður fjallað um trendin í förðun og tísku en nú förum við yfir heimilið. Samkvæmt Pinterest verða þessi tíu trend mest áberandi í heimili og hönnun á þessu ári. Marmaraveggfóður https://uk.pinterest.com/pin/424605071105031715/ Navy blár https://uk.pinterest.com/pin/424605071105031673/ Að „hygge“ Lesa meira

Khloé Kardashian svarar ásökunum í garð Kim vegna ránsins – Nýja þáttaröðin verður alvarlegri

Khloé Kardashian svarar ásökunum í garð Kim vegna ránsins – Nýja þáttaröðin verður alvarlegri

14.01.2017

Síðan Kim Kardashian var rænd á hótelherbergi sínu í París 3.október í fyrra þá hafa margir kennt henni um atvikið með einhverjum hætti, sumir gengu svo langt að segja að hún hafi sviðsett ránið. Fólk gaf upp ýmsar ástæður fyrir því af hverju ránið hafi verið henni að kenna, allt frá því að vegna þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af