Sjö ára stúlka slær í gegn sem Taylor Swift eftirherma – Myndband
Taylor Swift á hugsanlega krúttlegasta tvífara í heimi en það er hin sjö ára gamla Xia Vigor. Hún kom fram í sjónvarpsþættinum Your Face Sounds Familiar Kids frá Filipseyjumsem sem var sýndur um helgina. Þátturinn er söngva- og eftirhermukeppni sem gengur út á að krakkar fara í gervi uppáhalds söngvaranna sinna og koma fram svo Lesa meira
Margot Robbie óþekkjanleg í nýju hlutverki
Leikkonan Margot Robbie hefur tekið að sér titilhlutverkið í kvikmyndinni I, Tonya sem fjallar um líf skautadansarans Tonya Harding. Nýlega láku á netið myndir af henni í hlutverkinu og þykir hún nær óþekkjanleg. Robbie vakti mikla athygli fyrir hlutverk sitt í hasarmyndinni Suicide Squad sem kom út á síðasta ári. Hún þótti prýðileg í hlutverki Lesa meira
Hvernig myndum deilir þú á Facebook? Það gæti sagt ýmislegt um sambandið
Það kannast flestir við einhvern sem deilir glansmyndum úr lífi sínu daginn út og inn á samfélagsmiðlum. Sumir þekkja pör sem eru sífellt brosandi saman á ljósmyndum, heima í stofu, úti að borða, eða hvar sem er – alltaf glöð og alltaf er gaman. Á bakvið þessar myndir leynist þó oftar en ekki mikið óöryggi Lesa meira
Kim og Kendall leika saman í nýrri bíómynd
Systurnar Kim Kardashian West og Kendall Jenner munu sjást í kvennaútgáfunni af kvikmyndinni Ocean’s Eleven, sem hefur fengið titilinn Ocean’s eight. Talið er að þær leiki sjálfa sig í atriði sem á að gerast á MET galakvöldverðnum sem haldinn er árlega í New York. Í myndinni leika meðal annars Sandra Bullock, Sarah Paulson, Dakota Lesa meira
Katherine Heigl hefur eignast son
Katherine Heigl og eiginmaður hennar Josh Kelly hafa eignast sitt þriðja barn. Fjölmiðlafulltrúi leikkonunnar hefur staðfest þetta. Barnið var drengur og hefur hann fengið nafnið Joshua Bishop Kelley Jr. en hann fæddist þann 20.desember. Fyrir eiga Katherine og Josh tvær ættleiddar stúlkur, Naleigh átta ára og Adalaide fjögurra ára.
Börn stjarnanna í auglýsingaherferð fyrir D&G
Stjörnur nýjustu Dolce & Gabbana auglýsingaherferðinnar fylgja í fótspor foreldra sinna, en þau eru börn frægra einstaklinga. Meðal þeirra sem eru í auglýsingarherferðinni eru Brandon Thomas, 20 ára, sonur Pamelu Anderson og Tommy Lee, Gabriel-Kane Day-Lewis, 21 árs, sonur Daniel Day-Lewis, Rafferty Law, 20 ára, sonur Jude Law, og Presley Gerber, 17 ára, sonur Cindy Lesa meira
Svona getur þú fengið „einhyrningahár“ – Myndband
Heilla einhyrningar þig? Það mikið að þig hefur alltaf langað að líta út eins og einn? Ekki örvænta því nú er komið myndband sem sýnir þér hvernig þú getur umbreytt venjulega hárinu þínu í töfrandi einhyrningahár! Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.
Ráðgátan leyst: Hér voru dularfullu Instagram myndir Kim Kardashian teknar
Aðdáendur Kim Kardashian hafa tekið því fagnandi að hún sé komin aftur á samfélagsmiðla eftir langa fjarveru. Kim var rænd á hótelherberginu sínu í París í byrjun október og tók sér hlé frá samfélagsmiðlum í kjölfarið. Hins vegar hefur Kim breytt um stefnu þegar kemur að hvernig myndum hún deilir á Instagram, áður fyrr var Lesa meira
Risabrúðkaup í Rússlandi: 57 milljón króna brúðarkjóll og þriggja metra há brúðarterta
Madina Shokirova er dóttir rússnesk olíujöfurs og milljarðamærings. Hún gifti sig um helgina og það er öruggt að segja að brúðkaupið hafi verið mikið stærra og dýrara en þau eru flest. Brúðkaupið var tveggja daga veisla sem var haldin á Radisson Royal Congressional Park Hotel í Moskvu. Gestir brúðkaupsins voru um 900 talsins og þó Lesa meira
Harry prins kynnti kærustuna fyrir Kate Middleton
Það voru skemmtileg tímamót í sambandi Harry prins og Meghan Markle þegar þau eyddu tíma saman í síðustu viku. Á þriðjudaginn fór Meghan í Kensington Palace og hitti Katrínu (Kate/Catherine) Middleton í fyrsta skipti. Meghan hafði nú þegar hitt Vilhjálm prins fyrir nokkrum mánuðum. Þykir þetta merki um að sambandið sé orðið alvarlegt en Harry Lesa meira