Ellen kveður Obama hjónin með yndislegu myndbandi: „Þið breyttuð lífi mínu“
Það er ekkert leyndarmál að Ellen Degeneres er mikill aðdáandi Barack Obama og eiginkonu hans Michelle. Hún gerði myndband með nokkrum hápunktum þeirra í forsetatíð Obama og er öruggt að segja að það er greinilegt að þau skemmtu sér vel saman. Ellen Degeneres segir í upphafi myndbandsins að Barack Obama hafi breytt lífi hennar. „Ég Lesa meira
Þessi lög keppa í Söngvakeppninni í ár
Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni í ár. Rúmlega 200 lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður haldið í Laugardalshöll þann 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Hér fyrir Lesa meira
Myndir af dýrasta heimilinu í Bandaríkjunum – Sjón er sögu ríkari!
Nú er til sölu dýrasta íbúðarhúsnæði í Bandaríkjunum en húsið er 3.530 fermetra glæsiheimili í Bel Air í Californiu. Á þessu flotta setri eru 12 svefnherbergi og 21 baðherbergi. Við leyfum bara myndunum að tala sínu máli. Þess má geta að verðmiðinn er ekki nema rúmir 28 milljarðar.
Hversu hættulegt er að borða hráan kjúkling?
Morgan Jane Gibbs olli nokkru fjaðrafoki á dögunum þegar hún blekkti heimsbyggðina með ljósmynd af hráum kjúklingastrimlum sem hún sagðist ætla að gæða sér á. „Þeir eru svo góðir að ég trúi því ekki að ég hafi aldrei prófað þetta áður,“ skrifaði Morgan við hávær mótmæli. Pressan sagði frá málinu. Það var ekki fyrr en Lesa meira
Myndir af Obama hjónunum sem fá þig til að trúa á ástina
Í tilefni þess að í dag tekur Donald Trump við embætti forseta Bandaríkjanna og Obama hjónin yfirgefa hvíta húsið, þá er tilvalið að renna í gegnum yndislegar myndir af þeim hjónum. Buzzfeed tók saman. Barack og Michelle Obama hafa verið saman síðan 1992 og eiga tvær dætur, Sasha og Malia. Hér eru nokkrar myndir af Lesa meira
Fólk ber saman tónleika Trump og Obama – Sjáðu muninn
Donald Trump tekur formlega við embætti forseta Bandaríkjanna í dag við misjafnar undirtektir. Samkvæmt hefðinni var blásið til tónleika fyrir utan minnisvarða Abraham Lincoln í Washington í gærkvöldi. Stemningin þótti frábrugðin þeirri sem var árið 2009 þegar Barack Obama tók við embættinu og hefur fólk keppst við að bera saman þessi tvö kvöld á samfélagsmiðlum. Lesa meira
Cuba Gooding Jr sækir um skilnað eftir 22 ára hjónaband
Cuba Gooding Jr. hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni eftir 22 ára hjónaband. Cuba og Sara Kapfer giftu sig þann 13.mars 1994. Í ágúst 2014 skildu þau að borði og sæng, þá að frumkvæði hennar en hafa samt verið sundur og saman síðan. Cuba sótti nú formlega um skilnað og sameigilegt forræði yfir 10 Lesa meira
Það þurfa allir að sjá þessa mynd!
Fyrr í þessari viku hafa margir Facebook notendur verið að deila rauðum hjörtum til að auka vitund um brjóstakrabbamein. Ein kona hefur tjáð sig um af hverju „sætt hjarta“ er ekki að fara að hjálpa að bjarga lífum. Erin Smith Chieze deildi mynd á Facebook þar sem hún gaf skýra lýsingu á því hvernig maður Lesa meira
Langar þig að búa í Undralandi?
Auglýsing fyrir eign til sölu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum í dag, bæði fyrir útlit eignarinnar og einstaklega skemmtilegt götuheiti. Eignin er einbýlishús á tveimur hæðum með auka íbúð og er staðsett á Undralandi 6. Í byrjun árs 2016 var eignin að miklu leyti endurnýjuð, þar á meðal voru heimilistæki sem og gólfefni endurnýjuð. Lesa meira
Tískan á People’s Choice Awards
People’s Choice Awards hátíðin fór fram í gærkvöldi með prompt og prakt í Los Angeles. Stjörnurnar fjölmenntu hátíðina og voru hver annarri glæsilegri. Hér er örlítið brot af tískunni á rauða dreglinum. Jamie Chung – Mynd/Getty Kristen Bell – Mynd/Getty Lilly Singh – Mynd/Getty Justin Timberlake – Mynd/Getty Ellen Degeneres og Portia De Rossi – Mynd/Getty Wilmer Valderrama – Lesa meira