fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

Ritstjórn

Ellen kveður Obama hjónin með yndislegu myndbandi: „Þið breyttuð lífi mínu“

Ellen kveður Obama hjónin með yndislegu myndbandi: „Þið breyttuð lífi mínu“

21.01.2017

Það er ekkert leyndarmál að Ellen Degeneres er mikill aðdáandi Barack Obama og eiginkonu hans Michelle. Hún gerði myndband með nokkrum hápunktum þeirra í forsetatíð Obama og er öruggt að segja að það er greinilegt að þau skemmtu sér vel saman. Ellen Degeneres segir í upphafi myndbandsins að Barack Obama hafi breytt lífi hennar. „Ég Lesa meira

Þessi lög keppa í Söngvakeppninni í ár

Þessi lög keppa í Söngvakeppninni í ár

20.01.2017

Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni í ár. Rúmlega 200 lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra.  Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður haldið  í Laugardalshöll þann 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Hér fyrir Lesa meira

Fólk ber saman tónleika Trump og Obama – Sjáðu muninn

Fólk ber saman tónleika Trump og Obama – Sjáðu muninn

20.01.2017

Donald Trump tekur formlega við embætti forseta Bandaríkjanna í dag við misjafnar undirtektir. Samkvæmt hefðinni var blásið til tónleika fyrir utan minnisvarða Abraham Lincoln í Washington í gærkvöldi. Stemningin þótti frábrugðin þeirri sem var árið 2009 þegar Barack Obama tók við embættinu og hefur fólk keppst við að bera saman þessi tvö kvöld á samfélagsmiðlum. Lesa meira

Langar þig að búa í Undralandi?

Langar þig að búa í Undralandi?

19.01.2017

Auglýsing fyrir eign til sölu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum í dag, bæði fyrir útlit eignarinnar og einstaklega skemmtilegt götuheiti. Eignin er einbýlishús á tveimur hæðum með auka íbúð og er staðsett á Undralandi 6. Í byrjun árs 2016 var eignin að miklu leyti endurnýjuð, þar á meðal voru heimilistæki sem og gólfefni endurnýjuð. Lesa meira

Tískan á People’s Choice Awards

Tískan á People’s Choice Awards

19.01.2017

People’s Choice Awards hátíðin fór fram í gærkvöldi með prompt og prakt í Los Angeles. Stjörnurnar fjölmenntu hátíðina og voru hver annarri glæsilegri. Hér er örlítið brot af tískunni á rauða dreglinum. Jamie Chung – Mynd/Getty Kristen Bell – Mynd/Getty Lilly Singh – Mynd/Getty Justin Timberlake – Mynd/Getty Ellen Degeneres og Portia De Rossi – Mynd/Getty Wilmer Valderrama – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af