fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

Ritstjórn

Stjörnurnar sem tóku þátt í Women‘s March

Stjörnurnar sem tóku þátt í Women‘s March

24.01.2017

Á laugardaginn, daginn eftir að Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna, voru ein fjölmennustu mótmæli sögu Bandaríkjanna. Konur í öllum ríkjum Bandaríkjanna sýndu samstöðu og gengu undir yfirskriftinni „Women‘s March.“ Mótmælin náðu út fyrir landsteina Bandaríkjanna og var nýja forsetanum mótmælt um allan heim, þar á meðal hér á landi. Konur jafnt sem karlar Lesa meira

Sjáðu heimili Courteney Cox á ströndinni í Malibu – Myndir

Sjáðu heimili Courteney Cox á ströndinni í Malibu – Myndir

23.01.2017

Fyrir nokkrum dögum skoðuðum við heimili Jennifer Aniston í Beverly Hills. Nú ætlum við að skoða heimili Courteney Cox á ströndinni í Malibu. Heimilið er fallegt, bjart og samkvæmt Courteney fullt af persónuleikanum hennar. „Það sem skiptir mig mestu máli er bara að hafa persónuleika,“ sagði hún varðandi stíl sinn við Architectural Digest. Skoðaðu heimili fyrrum Lesa meira

Lily Collins sigraðist á átröskun en þurfti að létta sig aftur fyrir nýtt hlutverk

Lily Collins sigraðist á átröskun en þurfti að létta sig aftur fyrir nýtt hlutverk

23.01.2017

Leikkonan Lily Collins leikur stúlku sem þjáist af átröskun í kvikmyndinni To The Bone. Lily þurfti að grennast fyrir hlutverkið en það reyndist henni erfitt andlega. Hún skrifaði á dögunum bók en þar kemur fram að hún barðist sjálf við átröskun. https://www.instagram.com/p/BL8sKDnhoIz/ Lily segir að það sé mikill léttir að opna sig um þetta leyndarmál Lesa meira

Ekki er allt sem sýnist á Instagram

Ekki er allt sem sýnist á Instagram

23.01.2017

Anna Victoria er fitness-bloggari sem hefur byggt fyrirtæki í kringum að vera í góðu formi. Hún er þó meira en til í að benda á að líkami hennar er ansi langt frá því sem hann virðst vera á Instagram. https://www.instagram.com/p/BPV9-cUA09D/?taken-by=annavictoria Hún deildi nýlega tveimur myndum af sjálfri sér þar sem munurinn á glansmyndinni og raunveruleikanum Lesa meira

Blake Lively braut milljón hjörtu í einu með ræðu sinni

Blake Lively braut milljón hjörtu í einu með ræðu sinni

21.01.2017

The Shallows leikkonan Blake Lively vann verðlaun sem Vinsælasta dramaleikkonan á People’s Choice Awards í vikunni. Með henni voru tilnefndar Emily Blunt, Julia Roberts, Amy Adams og Meryl Streep svo þetta telst frábær viðurkenning fyrir Blake. Í ræðu sinni þakkaði hún meðal annars Spice Girls en hún endaði ræðuna á að þakka eiginmanni sínum, leikaranum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af