Hún keypti egg á eBay fyrir 3.500 krónur – Nú á hún framandi fugl
Charlotte Harrison var ekki viss hvort að egg sem hún keypti á eBay myndi klekjast eða ekki. Eggið var emúi egg, en emúi er stór ófleygur ástralskur fugl, svipaður strúti. Hún setti eggið í hitakassa og var dugleg að vigta það og snúa því við. 47 dögum eftir að hún fékk eggið þá byrjaði það Lesa meira
Stjörnurnar sem tóku þátt í Women‘s March
Á laugardaginn, daginn eftir að Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna, voru ein fjölmennustu mótmæli sögu Bandaríkjanna. Konur í öllum ríkjum Bandaríkjanna sýndu samstöðu og gengu undir yfirskriftinni „Women‘s March.“ Mótmælin náðu út fyrir landsteina Bandaríkjanna og var nýja forsetanum mótmælt um allan heim, þar á meðal hér á landi. Konur jafnt sem karlar Lesa meira
Sjáðu heimili Courteney Cox á ströndinni í Malibu – Myndir
Fyrir nokkrum dögum skoðuðum við heimili Jennifer Aniston í Beverly Hills. Nú ætlum við að skoða heimili Courteney Cox á ströndinni í Malibu. Heimilið er fallegt, bjart og samkvæmt Courteney fullt af persónuleikanum hennar. „Það sem skiptir mig mestu máli er bara að hafa persónuleika,“ sagði hún varðandi stíl sinn við Architectural Digest. Skoðaðu heimili fyrrum Lesa meira
Lily Collins sigraðist á átröskun en þurfti að létta sig aftur fyrir nýtt hlutverk
Leikkonan Lily Collins leikur stúlku sem þjáist af átröskun í kvikmyndinni To The Bone. Lily þurfti að grennast fyrir hlutverkið en það reyndist henni erfitt andlega. Hún skrifaði á dögunum bók en þar kemur fram að hún barðist sjálf við átröskun. https://www.instagram.com/p/BL8sKDnhoIz/ Lily segir að það sé mikill léttir að opna sig um þetta leyndarmál Lesa meira
Ekki er allt sem sýnist á Instagram
Anna Victoria er fitness-bloggari sem hefur byggt fyrirtæki í kringum að vera í góðu formi. Hún er þó meira en til í að benda á að líkami hennar er ansi langt frá því sem hann virðst vera á Instagram. https://www.instagram.com/p/BPV9-cUA09D/?taken-by=annavictoria Hún deildi nýlega tveimur myndum af sjálfri sér þar sem munurinn á glansmyndinni og raunveruleikanum Lesa meira
Hundur verndar „litla barnið sitt“ – Krúttlegt myndband
Þegar hundar heyra skrýtin hljóð sem koma frá vondum vélum, eins og ryksugu eða hárblásara, þá er oft í eðli þeirra að hlaupa í burtu og flýja óeirðina. En það var ekki það sem þessi litli hundur gerði. Þegar hann heyrði hljóð í hárblásara þá var eðlishvöt hans að passa upp á litlu systir sína Lesa meira
Keypti bara nauðsynjar í eitt ár: Sjáðu hvað hún sparaði mikið
Michelle McGagh var komin með nóg af því að eyða peningunum sínum í allskonar óþarfa. Fyrir rúmu ári brá hún því á það ráð að framkvæma tilraun; hún ákvað að verja heilu ári í að kaupa aðeins það sem hún þurfti á að halda og óhætt er að segja að Michelle hafi lært heilan helling Lesa meira
Blake Lively braut milljón hjörtu í einu með ræðu sinni
The Shallows leikkonan Blake Lively vann verðlaun sem Vinsælasta dramaleikkonan á People’s Choice Awards í vikunni. Með henni voru tilnefndar Emily Blunt, Julia Roberts, Amy Adams og Meryl Streep svo þetta telst frábær viðurkenning fyrir Blake. Í ræðu sinni þakkaði hún meðal annars Spice Girls en hún endaði ræðuna á að þakka eiginmanni sínum, leikaranum Lesa meira
Þegar börn ákveða að klippa hárið sitt sjálf
Það er góð ástæða fyrir því að foreldrar fara með börnin sín í klippingu frekar en að rétta þeim skærin sjálf og leyfa sköpunargáfunni að ráða ríkjum. Í fyrsta lagi þá getur það auðvitað verið hættulegt fyrir börn að klippa eða raka sig sjálf. Í öðru lagi þá er útkoman alltaf hræðileg, eða frekar hræðilega Lesa meira
Sjáðu heimili Jennifer Aniston í Beverly Hills – Myndir
Architectural Digest kíkti á heimili Jennifer Aniston í Beverly Hills. Heimilið er stórglæsilegt eins og sést á meðfylgjandi myndum, greinilegt að fyrrum Friends stjarnan er með auga fyrir fallegum húsgögnum og innréttingum. Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan.