Hvað segir svefnstellingin um ástarsambandið?
Það hafa margir velt því fyrir sér hvað lesa megi í svefnstellingar fólks. Bæði einstaklinga og para. Ef til vill felst í þeim einhver líkamstjáning sem gefur eitthvað til kynna um líðan viðkomandi, persónuleika eða annað slíkt. Í tilfellum para er talið að svefnstellingin geti sagt sitthvað sum sambandið. En hvað? Hér má sjá túlkun Lesa meira
Frægar konur sem völdu að eignast ekki börn
Margar konur velja að eignast ekki börn og er það alveg fullkomlega eðlilegt. Hins vegar fyrir konur í sviðsljósinu er það oft erfitt þar sem þær fá oft furðulegar og óviðeigandi spurningar tengdar barneignum, eins og af hverju þær vilja ekki eignast börn, hvort að lífið sé ekki tómlegt án barna, o.s.frv.. Slúðurmiðlar eiga það Lesa meira
Tvíburar af sitthvorum kynþættinum vekja athygli: „Þetta er svo sjaldgæft!“
Tvíburasystur frá Illanois eru að vekja mikla athygli og það er ekki bara af því þær eru ofurkrúttlegar. Kalani og Jarani eru níu mánaða gamlar. Kalani fékk hvíta litarhaftið frá móður þeirra meðan Jarani fékk dökka litarhaftið frá föður þeirra. Líkurnar að par af ólíkum kynþætti eignist tvíbura með sitthvorn húðlitinn er 1 á móti Lesa meira
Þú getur hjálpað Hildi Maríu Miss Universe Iceland
Hildur María er um þessar mundir í Filippseyjum að keppa í Miss Universe fyrir hönd Íslands. Hildur er stórglæsileg og hefur að sjálfsögðu hlotið verðskuldaða athygli fyrir bæði einstaka fegurð sína og geislandi persónuleika. Nú standa netkosningar yfir og getum við öll hjálpað henni að ná langt í keppninni með því að kjósa hana. Það Lesa meira
Fjölskylda tók að sér börn nágranna sem lést úr krabbameini – Þau fengu svo ótrúlegan glaðning
Tisha og Kevin Beauchmin eiga saman fimm börn. Þegar nágrannakonan þeirra var dauðvona bað hún hjónin að taka að sér börnin sín þrjú, svo þau þyrftu ekki að fara á fósturheimili. Tisha hafði sjálf búið á munaðarleysingjahæli og verið sett í fóstur sem barn svo því vildi hún taka að sér börnin. Þetta fallega góðverk Lesa meira
Stjörnur sem dóu og sáu ljósið
Fjölmargar sögur eru til af einstaklingum sem dóu en voru lífgaðir við og sögðu frá reynsu sinni af ljósinu margfræga. Heimsþekktar stjörnur hafa sagt sögur af slíkri reynslu. Hér eru frásagnir nokkurra þeirra. Sharon Stone Árið 2001 fékk Sharon Stone heilablóðfall og leið út af. Hún segist hafa verið böðuð ljósi og sá nokkra látna Lesa meira
Feðgin bræða hjörtu um allan heim með dásamlegum dúett – MYNDBAND
Hin fjögurra ára Claire Ryann heillar alla með söng sínum en hún er vinsæl á Youtube. Hér syngur Claire You’ve Got a Friend In Me með pabba sínum Dave Crosby. Sennilega það krúttlegasta sem þú sérð á netinu í dag.
Sýnishorn af Super Bowl atriði Lady Gaga: „Ég er búin að undirbúa þetta síðan ég var 4 ára“
Lady Gaga sér um skemmtiatriðið í hálfleik Super Bowl þetta árið. Hún söng þjóðsönginn á þessum vinsæla íþróttaviðburði á síðasta ári en nú fær hún að eiga sviðið í heilar 12 mínútur í hálfleik. Margir aðdáendur hennar bíða spenntir eftir þessu enda er sýningin í hálfleik oftast stórkostleg. Leikurinn fer fram sunnudaginn 5.febrúar næstkomandi. Pepsi Lesa meira
Angelina Jolie er andlit snyrtivörufyrirtækis í fyrsta skipti síðan árið 2007
Leikkonan Angelina Jolie er nýtt andlit Guerlain Parfumeur. Angelina á að hafa verið innblásturinn á bak við ilminn Mon Guerlain og mun hún birtast í auglýsingaherferð fyrir ilmvatnið. Þetta vekur athygli þar sem Angelina hefur ekki gert svona samning síðan hún var andlit Shiseido á Asíumarkaði árið 2007. Það kemur samt eflaust engum á óvart Lesa meira
La La Land jafnar metið með 14 tilnefningum til Óskarsverðlaunanna
Kvikmyndin La La Land hlaut í dag 14 tilnefningar til Óskarsverðlaunanna 2017. La La Land er meðal annars tilnefnd sem besta kvikmyndin, Emma Stone er tilnefnd sem besta leikkonan og Ryan Gosling sem besti leikarinn. Damien Chazelle er svo tilnefndur sem besti leikstjórinn og fyrir besta handritið. Margir bjuggust við þessu þar sem kvikmyndin hlaut Lesa meira