Sjötta þætti sjöundu seríu Game of Thrones lekið á netið
Sjötti þáttur sjöundu seríu Game of Thrones lekur á netið Óheppni bandaríska kapalrisans HBO virðist engan endi ætla að taka. Hakkarar hafa herjað á fyrirtækið að undanförnu og lekið handritum, þáttum og ýmsu öðru sem þeir hafa komist yfir með árásum á tölvukerfi fyrirtækisins. Nú hefur sjötta þætti sjöundu seríu eins vinsælasta sjónvarpsþáttar heims, Game Lesa meira
Hann dýfir brauðinu í edik og afhjúpar um leið magnað húsráð
Edik er til margra hluta nytsamlegt og nýtist það ekki einungis til matargerðar. Á myndbandinu hér að neðan má sjá að það getur margborgað sig að eiga edik í eldhúsinu. Vissirðu til dæmis að þú getur dýft brauðsneið í edik og látið brauðsneiðina standa yfir nótt í ruslaskápnum til að losna við vonda lykt? Hvernig Lesa meira
Bestu drónamyndirnar 2017 – „Engin takmörk“
Síðastliðin ár hafa drónar gjörbreytt landslagi ljósmyndunar. Svo mikið að það er byrjað að gefa út mörg verðlaun fyrir þessa einstöku gerð af ljósmyndun. Ein af þessum verðlaunum eru Dronestagram og voru haldin í fjórða skiptið á dögunum. Myndirnar sem unnu til verðlauna eru stórfenglegar og það er ótrúlegt að sjá hvaða ótrúlegu myndir nást Lesa meira
Hvernig sami „ljóti“ staðurinn lítur út eftir að maður verður atvinnuljósmyndari
Fyrir tveimur árum var ég vanur að upplifa hversdagsleikann eins og flestir gera. Ég sá ekki alla fegurðina í kringum mig,“ skrifar Phillip Haumesser í grein á Bored Panda. Hann segir að eftir að hann tók upp myndavél og byrjaði að taka myndir af börnunum sínum þá sá hann heiminn í allt öðru ljósi. Um leið og þú byrjar að Lesa meira
Sjáðu hvernig fólkið úr Jersey Shore lítur út núna – „Reunion“ væntanlegt
Ótrúlegt en satt þá eru komin fimm ár síðan framleiðslu Jersey Shore raunveruleikaþáttanna lauk. Þættirnir voru sýndir á MTV á árunum 2009-2012. Jersey Shore fjalla um ítalskt ættað ungt fólk sem býr í Bandaríkjunum en á íslensku myndi líklegast fólkið vera kallað „skinkur“ og „hnakkar.“ Í þáttunum fór mestur tími í að rífast, djamma, borða, fara í ræktina og í ljós. Þættirnir Lesa meira
Stefán Elí gefur út nýtt lag og tónlistarmyndband
Akureyski tónlistarmaðurinn Stefán Elí, sem hefur notið töluverðra vinsælda síðustu mánuði, hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. “Ljúgðu” er frábrugðið flestu því sem hann hefur áður gert að því leyti að textinn er á íslensku. Stefán, sem er 17 ára menntaskólanemi sendi frá sér sitt fyrsta lag “Spaced Out” í desember á síðastliðnu Lesa meira
Migos mætir í Laugardalshöllina
Migos, ein heitasta rapphljómsveit heims, mætir í Laugardalshöllina í næstu viku, þann 16. ágúst og skemmtir Íslendingum. XXX Rottweiler, Cyber og Joey Christ sjá um að hita og DJ Sura mun þeyta skífum. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/8/13/migos-maetir-i-laugardalshollina/[/ref]
Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Maður hnerrar til að hreinsa ryk, slím og aðskotahluti úr öndunarveginum, en haldi maður aftur af hnerranum situr þetta kyrrt og heldur áfram að valda óþægindum. Það getur líka verið beinlínis skaðlegt að halda aftur af hnerranum, því hér Lesa meira
Móðir fer frumlega leið til að tryggja að dóttir sín sé að segja satt – Gæti komið öðrum unglingum í vandræði
Frumleg leið móður til að tryggja að dóttir sín sé að segja satt hefur vakið athygli meðal netverja. Kaelyn Demmon, átján ára, deildi smáskilaboða samskiptum milli sín og móður sinnar á Twitter og skrifaði þar með: „Ég held það sé öruggt að segja að mamma mín treystir mér ekki.“ Kaelyn var að horfa á bíómynd heima hjá vinkonu sinni Lesa meira
Elenóra Rós gefur til baka til Barnaspítalans
Elenóra Rós Georgesdóttir er 16 ára gömul og fæddist með líffæri utan líkamans, það er fæðingargalli sem ber nafnið Omphalocele. Hún hefur farið í fjölda aðgerða og skoðana hjá Barnaspítala Hringsins frá fæðingu og á starfsfólki þar mikið að þakka. Því ákvað hún að gefa af sér til baka og heldur bollakökubasar og hleypur í Lesa meira