fbpx
Mánudagur 03.mars 2025

Ritstjórn

Tískan á SAG verðlaunahátíðinni

Tískan á SAG verðlaunahátíðinni

30.01.2017

Screen Actors Guild Awards voru afhent í gær við hátíðlega athöfn. Margar af stærstu stjörnum í sjónvarpi og kvikmyndum voru á staðnum og gengu rauða dregilinn í glæsilegum klæðnaði. Skoðaðu tískuna á verðlaunahátíðinni hér fyrir neðan. Fólk hafði misjafnar skoðanir á Nicole Kidman – Mynd/Getty Emma Stone þótti bera af – Mynd/Getty Kirsten Dunst – Mynd/Getty Lesa meira

Ungfrú Frakkland valin fegurst í heimi

Ungfrú Frakkland valin fegurst í heimi

30.01.2017

Í gær fór fram kepnnin Ungfrú heimur (Miss Universe) þar sem Hildur María Leifsdóttir keppti fyrir Íslands hönd. Það var Iris Mittenaere Ungfrú Frakkland eða Miss Universe France sem hlaut kórónuna og titilinn Miss Universe þetta árið. Þykir það mikill heiður að vera valin sú fegursta í heimi en Iris grét á sviðinu þegar hún Lesa meira

Vertu sjálfselsk/ur á morgnana – Það gæti bjargað vinnudeginum þínum

Vertu sjálfselsk/ur á morgnana – Það gæti bjargað vinnudeginum þínum

29.01.2017

Öll eigum við misjafna vinnudaga sama hversu hart við leggjum af okkur. Hvernig maður byrjar daginn og forgangsraðar verkefnum getur þó haft gríðarleg áhrif. Hefurðu lent í því að komast ekki yfir þau verkefni sem þú hefur sett í forgang vegna þess að aðrir krefjast athygli þinnar? Þetta er þekkt vandamál. Þess vegna er ein Lesa meira

Sniðugar leiðir til að fela húðflúr sem minna þig á fyrrverandi

Sniðugar leiðir til að fela húðflúr sem minna þig á fyrrverandi

29.01.2017

Sumir tjá ást sína á makanum með því að fá sér húðflúr með nafni þeirra, dagsetningu á sambandsafmælinu eða einhverju sem minnir þau á makann. Svo ganga samböndin ekki alltaf upp og þá situr húðflúraði einstaklingurinn uppi með sárt ennið, eða frekar blek í húðinni sem er eilíf áminning á fyrrverandi. Hins vegar er það Lesa meira

Frekar vandræðalegar vintage myndir af körlum með kettina sína

Frekar vandræðalegar vintage myndir af körlum með kettina sína

29.01.2017

Kettir hafa heillað mannkynið í þúsundir ára. Svo mikið að margir kattaeigendur stilla sér upp með köttunum sínum fyrir mynd til að eiga eða hengja upp á vegg. Sumir láta sjálfsmynd duga en aðrir fara með þetta alla leið eins og sést á meðfylgjandi myndum sem Bored Panda tók saman. Þessar frekar vandræðalegu vintage myndir Lesa meira

Kettir eru gáfaðri en þú heldur samkvæmt nýrri rannsókn

Kettir eru gáfaðri en þú heldur samkvæmt nýrri rannsókn

28.01.2017

Japanskir vísindamenn hafa nýlega gefið út rannsókn sem varpar ljósi á gáfnafar katta. Því hefur oft verið haldið fram að hundar séu gáfaðri dýr en rannsóknin, sem kannaði sérstaklega minni katta, sýndi fram á að kettir komu jafn vel út úr þessum minnisprófunum og hundar. Þetta bendir til þess að þeir gætu verið jafn gáfaðir Lesa meira

Nýtt tónlistarmyndband frá Missy Elliot

Nýtt tónlistarmyndband frá Missy Elliot

28.01.2017

Í þessu framúrstefnulega og sjúklega töff myndbandi sýnir Missy Elliot hver er upprunalegi töffarinn er. Henni tekst meistaralega að aðlagast nýjum stefnum tónlistarbransans og hljóma eins og hún hafi fundið upp á þeim. Missy Elliot leikstýrði myndbandinu við I’m Better með Dave Meyers. Dave leikstýrði einnig nokkrum af þekktustu myndböndum hennar, eins og Get Ur Freak Lesa meira

Sjáðu nýju plakötin af karakterum „Beauty and the Beast“

Sjáðu nýju plakötin af karakterum „Beauty and the Beast“

27.01.2017

Spenningurinn fyrir Beauty and the Beast myndinni er alveg að ná hámarki. Disney heldur okkur á tánum með myndum frá settinu og Emmu Watson í hlutverki Fríðu og glæsilegri stiklu úr myndinni. Nú hafa þau sett spenninginn á annað stig með útgáfu af plakötum af karakterum myndarinnar. Það eru þó tæpir tveir mánuðir í að Lesa meira

Taylor Swift og Zayn gefa út tónlistarmyndband við „I Don‘t Want To Live Forever“

Taylor Swift og Zayn gefa út tónlistarmyndband við „I Don‘t Want To Live Forever“

27.01.2017

Nú hefur loksins komið út tónlistarmyndband við lagið I Don’t Want To Live Forever með Taylor Swift og Zayn Malik! Lagið er fyrir kvikmyndina Fifty Shades Darker, sem er framhald af Fifty Shades of Grey. Myndirnar eru byggðar á samnefndum bókum eftir  E.L. James um samband Anastasiu Steele og Christian Grey. Mynd byggð á Fifty Shades Freed, þriðju og síðustu bókinni, kemur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af