Beyoncé er ófrísk af tvíburum
Söngkonan Beyoncé Knowles og rapparinn Jay Z eiga von á tvíburum. Beyoncé sagði frá þessum gleðifréttum á Instagram í dag. „Við erum ótrúlega þakklát fyrir að fjölskylda okkar mun stækka um tvo fjölskyldumeðlimi, og þökkum ykkur fyrir allar kveðjurnar,“ skrifaði hún við fallega mynd af sér þar sem sjá má glæsilega óléttukúlu. Fyrir eiga Beyoncé Lesa meira
Myndir af ófullkomnum hlutum sem gætu látið þér líða óþægilega
Einstaklingar eru mismikið smámunasamir sem er alveg fínt, það væri ekkert gaman að lífinu ef allir væru eins. Þessar myndir hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að fara í taugarnar á mjög mörgum og sumir gætu átt mjög erfitt með að horfa á þær. Hvernig þér líður við að skoða þær gæti sagt eitthvað um Lesa meira
Kardashian/Jenner fjölskyldan fór í frí til Costa Rica – Sjáðu myndirnar!
Kardashian/Jenner fjölskyldan hefur verið síðustu daga í fríi á Costa Rica og auðvitað voru myndavélarnar með í för og allt tekið upp fyrir raunveruleikaþátt þeirra Keeping Up With the Kardashians. Fjölskyldan gisti í glæsivillu sem kostar tæpar tvær milljónir króna nóttin. Væntanlega fá þau þó afslátt þar sem dvöld þeirra og þátturinn er fínasta auglýsing. Lesa meira
Götóttur söguþráður og þversagnir í Friends – Þessu tókstu líklega aldrei eftir
Allt frá árinu 1994 hefur vestrænt samfélag fylgt Ross, Rachel, Chandler, Monicu, Joey og Phoebe í gegnum súrt og sætt. Ef þú ert sannur vinur hefurðu horft á þættina oftar en þú hefur tölu á. Þættirnir Friends virðast alltaf eiga erindi við aðdáendur sína. En þrátt fyrir að hafa séð hvern þátt oftar en maður Lesa meira
Svar James Corden við innflytjendastefnu Trump – Kraftmikið myndband
Breski grínistinn James Corden birti á mánudag beinskeytt svar við innflytjendastefnu Trump, sem meinar innflytjendum frá sjö múslimaríkjum aðgang að Bandaríkjunum næstu 90 daga, jafnvel þótt þeir hafi tvöfalt ríkisfang. Þetta kraftmikla myndbandi sýnir Corden yfirgefa landið alveg átakalaust – en skilaboðin gætu ekki verið skýrari. „Í dag flaug James frá Los Angeles. Því hafa Lesa meira
Pharrell Williams eignaðist þríbura
Tónlistarmaðurinn Pharell Williams og eiginkona hans Helen Lasichanh eignuðust þríbura fyrr í þessum mánuði. Fyrir áttu Pharell og Helen soninn Rocket Ayer sem er átta ára gamall. Fjölmiðlafulltrúi hans staðfesti gleðifréttirnar í samtali við Vanity Fair en gaf ekki upp kyn barnanna né nöfnin þeirra. Móðir og börnum heilsast mjög vel.
Ungfrú Kanada svaraði fullum hálsi þegar hún var gagnrýnd fyrir þyngdaraukningu
Siera Bearchell vakti gríðarlega athygli með þátttöku sinni í Miss Universe í vikunni en hún er dugleg að hvetja konur til að elska líkama sinn eins og hann er í stað þess að reyna að breytast. Siera fékk á sig gagnrýni í upphafi keppninnar fyrir að vera þyngri en þegar hún vann sér inn þátttökurétt Lesa meira
Tískan í kringum aldamótin
Tískan breytist reglulega og finnst manni oft skemmtilegt að skoða gamlar myndir af sér og hlæja yfir öllum tískumistökunum sem maður gerði. Hér eru nokkur trend sem voru ríkjandi um aldamótin og maður spyr sig hvernig í ósköpunum var þetta í tísku. Munið þið eftir þessum trendum? Jafnvel klæddust einhverju af þessu? Skoðaðu myndirnar hér Lesa meira
Vicky Balch missti fótlegginn í hræðilegu slysi: „Ég þurfti að læra að elska líkamann minn aftur“
Vicky Balch missti hægri fótlegginn í hræðilegu slysi í júní 2015. Eftir slysið átti hún mjög erfitt og glímdi við sjálfsvígshugsanir. Nú hefur hún lært að elska líkamann sinn upp á nýtt og til að samfélagið lítur á sem kynþokkafullt þá sat hún fyrir nakin til að sýna að það sé hægt að elska örin Lesa meira
Ashton Kutcher: „Konan mín kom hingað á flóttamannavegabréfi í miðju Kalda stríðinu“
Ashton Kutcher er ein af þeim fjölmörgu sem mótmæltu aðgerðum Donald Trump um helgina. Ashton er giftur leikkonunni Milu Kunis en hún flutti sjö ára gömul til Bandaríkjanna frá Sovétríkjunum, þeim hluta sem heitir í dag Úkraína. Hún fékk fyrst „VISA“ dvalarleyfi til þess að koma til Bandaríkjanna sem flóttamaður í miðju Kalda stríðinu. Ashton Lesa meira