Svona er best að setja á sig sólarpúður
Sólarpúður getur gefið andlitinu fallegan lit og frískleika en það skiptir miklu máli hvernig og hvar það er sett á andlitið. Hér fyrir neðan eru sniðugar leiðbeiningar sem sýna vel hvar best er að setja sólarpúður á andlitið. Best er að nota ekki sólarpúður með miklu glimmeri. Sólarpúður í uppáhaldi hjá Bleikt:
Giselle Bündchen trylltist af gleði þegar eiginmaður hennar vann Super Bowl í nótt
Fyrirsætan Giselle Bündchen átti frábært augnablik í áhorfendastúkunni á Super Bowl leiknum í gær, eftir að eiginmaður hennar Tom Brady vann sinn fimmta Super Bowl leik. Tom er í liði New England Patriots sem sigruðu eftir ótrúlega spennani leik sem endaði í framlengingu. Giselle fagnaði ákaft ásamt fjölskyldumeðlimum og tók upp fagnaðarlætin á Snapchat. Myndband Lesa meira
Lady Gaga með ógleymanlega sýningu í hálfleik Super Bowl – MYNDBAND
Lady Gaga sá um sýninguna í hálfleik Super Bowl. Í fyrra söng hún þjóðsönginn fyrir leik en í ár fékk hún að syngja sín eigin lög í hálfleik Super Bowl LI (51) í leik New England Patriots og Atlanta Falcons. Þegar Lady Gaga var að undirbúa sig fyrir þennan stóra sjónvarpsviðburð sagði hún meðal annars: Lesa meira
Augnháralenging – Allt sem þú þarft að vita!
Á dögunum fór ég í augnháralengingu og var alveg ótrúlega ánægð með útkomuna. Augnháralenging virkar þannig að stök hár eru sett á þín náttúrulegu augnhár. Eitt gervihár er fest á eitt af þínum augnhárum með sérstöku lími. Þetta eyðileggur ekki þín augnhár ef þú ferð til fagaðila og hugsar rétt um augnhárin. Ég fór í Lesa meira
Hún hætti í vinnunni til að eltast við drauminn og mynda líf dætra sinna
Árið 2009 uppgötvaði Gina Buliga sína sönnu ástríðu og sagði upp vinnunni. Hún sér alls ekki eftir ákvörðuninni að eltast við drauminn og einbeita sér að ljósmyndun. Í byrjun ráfaði hún mikið um án þess að hafa skýran tilgang en var í leit að einhverju og þar með uppgötvaði hún ljósið. Hún segir frá þessu Lesa meira
Er eitthvað krúttlegra en þessir broddgeltir?
Broddgeltir finnast ekki í íslenskri náttúru en hins vegar hafa þeir mjög mikla útbreiðslu á heimsvísu og finnast á stórum svæðum í Asíu, Afríku og Evrópu. Broddgeltir finnast í ýmsum nágrannalöndum okkar eins og Danmörku og Bretlandseyjum. En þrátt fyrir að íslenska náttúran hefur svipt okkur þeirri gleði sem fylgir því að sjá krúttlegan broddgölt, Lesa meira
Ofurkrúttlegt myndband af 1 árs stúlku dansa og syngja af mikilli innlifun
Það er fátt sem gleður jafn mikið og krúttlegt barn að dansa. Meyoka Carmichael deildi myndbandi á Facebook síðu sinni af eins árs gamalli dóttur sinni syngja og dansa við gospel lagið Go Get It með Mary Mary. Þessi ofurkrúttlega litla stelpusnót er svo sannarlega í stuði og syngur af þvílíkri innlifun eins og sést Lesa meira
Stjörnurnar sem hafa prýtt forsíðu Playboy
Karlatímaritið Playboy var stofnað árið 1953 af Hugh Hefner og hefur komið út reglulega síðan. Marilyn Monroe var á fyrstu forsíðu tímaritsins og hafa fjölmargar aðrar stjörnur prýtt tímaritið, eins og Kim Kardashian, Kate Moss, Bruno Mars og Madonna. Skoðaðu hér fyrir neðan hvaða stjörnur hafa verið framan á forsíðu Playboy. Popsugar tók saman. Drew Barrymore Lesa meira
Leitaði á bráðamóttöku þegar kyrkislanga festist í eyrasnepli hennar
Ashley Glawe lenti í óvenjulegri lífsreynslu á dögunum sem endaði með ferð á bráðamóttöku. Ball python kyrkislangan hennar, Bart, hafði fengið að leika lausum hala og ákvað að prófa að skríða í gegnum gatið í eyrnasnepli hennar, en Ashley er með „tunnel“ lokk sem hún notar dagsdaglega. Forvitni slöngunnar varð hins vegar til mikilla vandræða Lesa meira
Fyrirsætan Iskra Lawrence deilir öflugum boðskap um líkamsmynd
Fyrirsætan Iskra Lawrence heldur áfram að gleðja okkur með því að láta rödd sína heyrast um jákvæða líkamsmynd. Hún deildi tveimur sjálfsmyndum hlið við hlið, önnur myndin sýnir fellingarnar á maganum hennar og á hinni myndinni er maginn hennar flatur og teygður. Með myndinni skrifaði hún frábær skilaboð um að samþykkja og elska líkamann sinn. Sjá Lesa meira