Kæru karlmenn: Takið helvítis andskotans myndina
Tveggja barna móðir vakti athygli á dögunum með fallegri Instagram mynd með frábærum myndatexta. Sophie Cachia vildi minna feður á að taka stundum myndir af börnunum sínum með móðurinni. Við myndina skrifaði hún: „Kæru karlmenn, takið myndina. Takið andskotans myndina. Við eyðum heilu dögunum í að ná á mynd fallegum augnablikum ykkar og barnanna. Svo Lesa meira
Bókabingó – Tilvalið til þess að hengja á ísskápinn
Við rákumst á ótrúlega skemmtilegt lestrarbingó á netinu í dag. Bingóið snýst um að prófa að hrista aðeins upp í lestrinum hjá sér og prófa að lesa við aðrar aðstæður. Nú er lestrarátakið Allir lesa að klárast og því tilvalið að nota þetta á lokasprettinum. „Þetta er tæki sem hefur verið notað stundum í grunnskólum Lesa meira
Barnalán í Hollywood
George Clooney og eiginkona hans Amal eiga von á tvíburum. Matt Damon besti vinur leikarans staðfesti þetta í gær og sagði að þau ættu eftir að verða frábærir foreldrar. Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley tilkynnti líka í gær að hún ætti von á barni með unnusta sínum, leikaranum Jason Statham. Rosie tilkynnnti þetta með fallegri mynd á Lesa meira
Slær í gegn með hárgreiðslukennslu fyrir feður stúlkna – Myndband
Margir feður eiga erfitt með að gera hárgreiðslur í hár dætra sinna. Ástæðan er oft sú að þeir hafa verið sjálfir með stutt hár allt sitt líf og ekki vanir að flétta hár, greiða úr flækjum og búa til fallega snúða. Phil Morgese hefur verið einstæður faðir síðan dóttir hans var aðeins ársgömul. Hann hefur Lesa meira
Ashley Graham stórglæsileg á forsíðu Vogue
Fyrirsætunni Ashley Graham var sagt að hún myndi aldrei sjást á forsíðu Vogue. Nú í fyrsta sinn á ferlinum hefur hún hlotið þennan eftirsótta heiður og er hún stórglæsileg á forsíðu marstölublaðs tímaritsins. Við vonum að sem flestir gagnrýnendur Ashley sjái þessa forsíðu, enda er frábært að hún hafi afsannað að kona í sinni yrði Lesa meira
Nú er komin á markað Gigi Hadid barbídúkka
Barbí hefur lengi framleitt dúkkur gerðar eins og frægir einstaklingar. Oft á tíðum er dúkkan nánast ekkert lík stjörnunni sem hún á að líkjast, en barbídúkka Gigi Hadid fellur ekki í þann flokk. Barbídúkkan er ótrúlega lík fyrirsætunni, nánst eins og pínkulítill tvíburi hennar. https://www.instagram.com/p/BQOlaLUjjoV/ https://www.instagram.com/p/BQOd6LojvC6/ Það er með ólíkindum hvað dúkkan heppnaðist vel. Hún Lesa meira
Gjörbreytt Olivia Wilde – Sjáðu hvernig hún lítur út í dag
Leikkonan Olivia Wilde kom aðdáendum sínum á óvart í gær þegar hún birti nýja mynd af sér á Instagram. Olivia er bæði búin að breyta um háralit og láta klippa hárið stutt svo breytingin er mjög mikil. Fékk hún ótrúlega jákvæð viðbrögð og virðist sem fólki finnist þetta fara henni mun betur. https://www.instagram.com/p/BQO21ZYjGJR/ Hér fyrir Lesa meira
Sophie Turner gerði grín að Donald og Melaniu Trump og netverjar elska það
Fyrir nokkrum vikum setti Twitter notandi inn færslu með mynd af forsetahjónunum Donald og Melaniu Trump og bað fólk um að nefna betra dúó en þau. https://twitter.com/81/status/824428993365626882?ref_src=twsrc%5Etfw Netverjar höfðu gaman af áskoruninni og nefndu ýmisleg dúó sem þeir töldu vera betri en Donald og Melania Trump. @81 pic.twitter.com/4UzK0STmaq — CashNasty (@CashNastyGaming) January 26, 2017 @81 Lesa meira
Naomi Watanabe hristir upp í staðalímyndum – Þybbin og stolt
Grínistinn Naomi Watanabe nýtur mikilla vinsælda í Japan. Hún er með næstum sex milljón fylgjendur á Instagram, kemur reglulega fram í sjónvarpsþáttum og á forsíðum tímarita og er með sína eigin fatalínu. Ekki nóg með það, heldur bjó japanskt járnbrautarfyrirtæki til „Naomi lest“ í fyrra. Það er augljóst að hún er dýrkuð og dáð víðsvegar Lesa meira
Þessir hönnuðir sýna á RFF N°7 í næsta mánuði
Reykjavik Fashion Festival tilkynnti í dag þá fatahönnuði og vörumerki sem munu koma fram á Reykjavík Fashion Festival Nr. 7, sem fram fer í Hörpu þann 23. – 25. mars næstkomandi, en undirbúningur hátíðarinnar er í fullum gangi. Fagnefnd hátíðarinnar valdi alls sex hönnuði og vörumerki úr stórum hópi umsækjenda, en þeir eru: Aníta Hirlekar, Lesa meira