fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Ritstjórn

Kendall og Kylie aftur harðlega gagnrýndar: „Ætla þær einhvern tímann að hætta menningarnámi?“

Kendall og Kylie aftur harðlega gagnrýndar: „Ætla þær einhvern tímann að hætta menningarnámi?“

30.08.2017

Kendall og Kylie Jenner hafa verið harðlega gagnrýndar enn og aftur fyrir fatalínuna sína Kendall+Kylie. Þær eru ásakaðar um menningarnám (e. cultural appropriation) og er gagnrýnin vegna myndar á Instagram síðu Kendall+Kylie. Á myndinni er fyrirsæta klædd í köflótta skyrtu, aðeins hneppt efst, gegnsæjum topp undir, víðum buxum og með stóra gyllta eyrnalokka. Neikvæðum ummælum fjölgaði hratt og var myndinni eytt af síðunni í kjölfarið. Lesa meira

Hún biður netverja að photoshoppa fyrrverandi kærastann úr ferðamyndunum – Útkoman sprenghlægileg

Hún biður netverja að photoshoppa fyrrverandi kærastann úr ferðamyndunum – Útkoman sprenghlægileg

30.08.2017

Þegar Kristen Kidd fann út að kærastinn hélt fram hjá henni ákvað hún að biðja Internetið um aðstoð. Hún sagði frá fyrrverandi kærastanum sínum inni á Facebook hópnum Girls LOVE Travel. Hún deildi tveimur myndum af sér og fyrrverandi í hópnum og bað fólk um að photoshoppa hann úr myndunum. Myndirnar umræddu voru úr ferðalagi Lesa meira

Flóðhesturinn og samfélagsmiðlastjarnan Fiona fær sinn eigin þátt

Flóðhesturinn og samfélagsmiðlastjarnan Fiona fær sinn eigin þátt

30.08.2017

Í byrjun júní fjallaði Bleikt um flóðhestinn Fionu sem fæddist fyrirburi og er samfélagsmiðlastjarna. Fiona fæddist sex vikum fyrir settan tíma í Cincinnati dýragarðinum. Þar sem hún kom svona snemma í heimin þurfti hún mikla ummönun en hún var aðeins þrettán kíló við fæðingu, helmingi léttari en meðalþyngd nýfæddra flóðhesta. Fólkið sem hugsar um Fionu Lesa meira

Fólki finnst nýja lag Taylor Swift hljóma kunnuglega – Sjáðu af hverju

Fólki finnst nýja lag Taylor Swift hljóma kunnuglega – Sjáðu af hverju

27.08.2017

Taylor Swift gaf út nýtt lag á fimmtudaginn. Lagið er af nýju plötunni hennar sem kemur út þann 10. nóvember næstkomandi. Platan, sem er sjötta stúdíóplata hennar, heitir Reputation. Nýja lagið heitir „Look What You Made Me Do“ og kom út textamyndband með því. Mörgum fannst lagið hljóma frekar kunnuglega. Sjáðu af hverju hér að neðan. Lesa meira

Ólafía Ósk Finnsdóttir er Ungfrú Ísland 2017

Ólafía Ósk Finnsdóttir er Ungfrú Ísland 2017

27.08.2017

Ungfrú Ísland fór fram í Hörpu í gærkvöldi. 24 stúlkur kepptu um titillinn og var Ólafía Ósk Finnsdóttir valin Ungfrú Ísland 2017. Stefanía Tara Þrastardóttir var krýnd Vinsælasta stúlkan 2017. Úrsúla Hanna Karlsdóttir hlaut titillinn Fyrirsætustúlkan 2017. Fanney Sandra Albertsdóttir hlaut titillinn Hæfileikastúlkan 2017 Hrafnhildur Arnardóttir hlaut titillinn Íþróttastúlkan 2017. Þú getur horft á keppnina Lesa meira

Nú er hægt að kaupa „kynþokkafullan“ Jon Snow búning

Nú er hægt að kaupa „kynþokkafullan“ Jon Snow búning

26.08.2017

Nú er hægt að kaupa „kynþokkafullan“ Jon Snow búning. Búningurinn kemur í sölu á fullkomnum tíma en lokaþáttur sjöundu seríu Game of Thrones er sýndur næsta sunnudagskvöld, 27. ágúst. Það er þó ekki hægt að kaupa sér búninginn áður en lokaþátturinn er sýndur en hann er eflaust hugsaður fyrir hrekkjavökuna sem er 31. október næstkomandi. Fyrirtækið Lesa meira

Kylie Jenner frelsar geirvörtuna fyrir V Magazine – Myndir

Kylie Jenner frelsar geirvörtuna fyrir V Magazine – Myndir

26.08.2017

Kylie Jenner var í myndatöku fyrir tímaritið V Magazine þar sem hún klæðist gegnsæjum kjólum og engum undirfötum. Á myndunum virðist hún vera einhvers konar prinsessa úr geimnum með silfur förðun og platínum ljóst hár. Hún frelsar einnig geirvörtuna en þetta er í fyrsta skipti að hún situr fyrir nakin. „Þetta var reyndar mín fyrsta Lesa meira

Hvetur Íslendinga til að sniðganga H&M: „Ætlum við að láta bjóða okkur þetta?“

Hvetur Íslendinga til að sniðganga H&M: „Ætlum við að láta bjóða okkur þetta?“

25.08.2017

Þórhallur Heimisson prestur í Breiðholtskirkju hvetur landsmenn til að sniðganga H&M. Líkt og flestum er kunnugt opnar verslun H&M í Smáralind á laugardaginn. Egill Helgason fjölmiðlamaður segir í pistli sínum á Eyjunni í dag að opnunin hér á landi sé eitt skringilegasta almannatengslaklúður sem hann hafi orðið vitni að, bæði hvað varðar stóru pokaauglýsinguna á Lækjartorgi og fréttir Lesa meira

Tónlistamaðurinn og læknaneminn Ragnar Árni sendir frá sér nýtt lag: „Aldrei Nóg“

Tónlistamaðurinn og læknaneminn Ragnar Árni sendir frá sér nýtt lag: „Aldrei Nóg“

25.08.2017

Tónlistamaðurinn og læknaneminn Ragnar Árni Ágústsson sendir frá sér nýtt lag. Lagið heitir „Aldrei Nóg“ og var samið og tekið upp síðasta sumar. Einvalalið íslenskra tónlistarmanna kemur að laginu ásamt Ragnari sem syngur og spilar á gítar en þeir eru: Pétur Ben (gítar), Tómas Jónsson (hljómborð), Þorvaldur Þór Þorvaldsson (trommur), Gunnar Gunnsteinsson (bassi), Samúel Jón Lesa meira

Douglas Wilson verður með workshop á Íslandi: Hljóp sjö maraþon í sjö heimsálfum á sjö dögum

Douglas Wilson verður með workshop á Íslandi: Hljóp sjö maraþon í sjö heimsálfum á sjö dögum

25.08.2017

Á laugardaginn 26. ágúst næstkomandi verður opið hús í Heilsumiðstöðinni Ármúla 9, kl. 11.30-16.00. Ókeypis er á alla viðburði og býður Heilsumiðstöðin alla velkomna. Meðal þeirra viðburða sem verða í boði fyrir almenning er fyrirlestur Dr. Panos Vasiloudes um árangur Harklinikken. Harklinikken er danskt fyrirtæki sem er að opna í fyrsta skipti á Íslandi. Harklinikken Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af