Ragnhildur Birna fjölskyldufræðingur segir mikilvægt fyrir foreldra að vinna með tilfinningar sínar
Það er með ólíkindum hvað ég heyri oft setningar á borð við: „Ég þoli ekki neitt svona tilfinningadæmi.“ Fólk telur jafnvel að það sé ógagnlegt að tala um tilfinningar sínar eða að gefa þeim of mikinn gaum. Svona hefst upphafið af pistli eftir Ragnhildi Birnu Hauksdóttur fjölskyldufræðing. Þegar við bregðumst við börnunum okkar, ekki síst þegar Lesa meira
Ert þú stressuð týpa? Nokkur góð ráð við stressi
Stress og áhyggjur eru tvö af helstu vandamálunum í nútímasamfélagi. Flestir þekkja tilfinninguna – því meira sem þú gerir því meira finnst þér þú þurfa að gera. Áhyggjur af vinnunni, sambandinu, fjármálum og heilsu geta auðveldlega gert mann mjög stressaðan. Annars vegar geta áhyggjur verið tímabundnar, til dæmis ef verið er að skipuleggja stóran atburð Lesa meira
10 atriði um meðgöngu sem læknirinn segir þér ekki
Að fá að ganga með, fæða og eiga barn er eitt mesta kraftaverk lífsins. Kvennlíkaminn gengur í gegnum ótrúlegar breytingar meðan á meðgöngu stendur, sumar verri en aðrar. Þær konur sem ganga með sitt fyrsta barn geta orðið varar við ýmsar berytingar á líkama og sál sem þær voru ekki undirbúnar fyrir. Dv tók saman Lesa meira
Klárir Íslenskir karlmenn sem eru á lausu
Um síðustu helgi tókum við saman klárar Íslenskar konur sem eru á lausu og er því nú komið að körlunum. Bleikt skoðaði nokkra klára Íslenska karlmenn sem vill svo til að séu á lausu. Valþór Örn Sverrisson Valþór, oftast kallaður Valli í 24 Iceland er eins og gefur til kynna eigandi úra verslunarinnar 24 Iceland. Valli leyfir fólki að fylgjast með leik Lesa meira
Klárar Íslenskar konur sem eru á lausu
Stefnumótamenning á Íslandi hefur aldeilis breyst á síðustu árum með tilkomu samfélagsmiðla og smáforrita. Hér áður fyrr bauð fólk þeim sem þau höfðu áhuga á, á stefnumót og kynntist fólk almennilega þar. Nú þarf ekki nema eina stroku til hægri til þess að lýsa áhuga og þá getur fólk farið að spjalla saman samstundis og Lesa meira
Fertugur indverskur verkfræðingur slær í gegn á Instagram
Just Sul er 44 ára verkfræðingur frá Indlandi. Hann nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og fylgjast rúmlega 2,3 milljón manns með honum á Instagram. Hvernig fer hann að því? Jú hann býr til sprenghlægileg myndbönd og gerir óspart grín af frægu fólki. Hann hefur endurgert myndir af Kylie Jenner, Justin Bieber og Lionel Messi svo fátt sé nefnt. Sjáðu stórskemmtilegu myndirnar hans hér að Lesa meira
Er þér alltaf kalt? Ástæðan gæti verið þessi
Er oft hrollur í þér eða er þér stundum kalt á höndum og fótum? Öll finnum við fyrir þessu en í mismiklum mæli þó. Fyrir þá sem finna stöðugt fyrir kulda gæti verið kominn tími á að skoða málið betur því ástæðurnar fyrir kuldanum geta verið margvíslegar. Holly Phillips er læknir sem skrifað hefur fjölda Lesa meira
Hvenær á að láta börnin sofa í eigin herbergi? Vísindamenn telja sig hafa fundið svarið
Það hversu lengi og jafnvel hvort nýfædd börn eiga að sofa inni í herbergi foreldra sinna hefur lengið verið þrætuepli. Sitt sýnist hverjum í þeim efnum og það sem hentar einni fjölskyldu hentar ekki endilega annarri. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem birtust í fagtímaritinu Pediatrics benda þó til þess að börn sem sofa ein í herbergi Lesa meira
Þrettán atriði sem fólk með kvíða vill að þú vitir
Öll finnum við fyrir einkennum kvíða enda væri annað í hæsta máti óeðlilegt. Kvíði er í raun eðlilegt viðbragð við aðsteðjandi hættu en stundum verður kvíðinn of mikill á þá leið að hann hefur neikvæð áhrif á lífsgæði okkar. „Sumir sjá kvíða fyrir sér sem einksonar karakter í Woody Allen-mynd,“ segir Jamie Howard, sálfræðingur við Lesa meira
Þeir sem eiga erfitt með að fara á fætur á morgnana eru líklega gáfaðri en hinir
Áttu erfitt með að vakna morgnana? Finnst þér gott – jafnvel nauðsynlegt – að ýta að minnsta kosti einu sinni á „snooze“-takkann á símanum? Ekki hafa áhyggjur, þú ert líklega gáfaðri, hamingjusamari og meira skapandi en sá sem stökk fram úr í morgun. Þetta er að minnsta kosti niðurstaða breskrar rannsóknar sem skoðaði þá sem Lesa meira