fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025

Ritstjórn

Blue Ivy rappar á nýju plötu Jay-Z – Strax komin með aðdáendur

Blue Ivy rappar á nýju plötu Jay-Z – Strax komin með aðdáendur

07.07.2017

Blue Ivy fæddist með tónlist í blóðinu enda er hún dóttir tónlistargyðjunnar og söngkonunnar Beyoncé og rapparans Jay-Z. Þessi fimm ára stúlka var að taka sín fyrstu skref í tónlistargeiranum en það hefur bara verið spurning hvenær það myndi verða. Jay-Z var að gefa út plötuna 4:44 á dögunum. Lagið „Family Feud“ vakti strax mikla athygli vegna innihaldi textans, en hann virðist viðurkenna að Lesa meira

ESPN The Body Issue var að koma út – Sjáðu myndirnar

ESPN The Body Issue var að koma út – Sjáðu myndirnar

07.07.2017

„The Body Issue“ er viðhafnarútgáfa af ESPN tímaritinu þar sem alls konar íþróttafólk situr fyrir nakið og sýnir stælta líkama sína. Fyrsta eintakið kom út 2009 með nokkrum mismunandi forsíðum. Tenniskonan Serena Williams var meðal þeirra sem var á forsíðu tímaritsins og seldist eintakið með henni á forsíðunni best. The Body Issue 2017 var að Lesa meira

Faðir Melaniu Trump er óþægilega líkur Donald Trump – Sjáðu myndirnar

Faðir Melaniu Trump er óþægilega líkur Donald Trump – Sjáðu myndirnar

06.07.2017

Það hefur vakið mikla athygli hvað faðir Melaniu Trump er líkur eiginmanni hennar, Donald Trump Bandaríkjaforseta. Faðir hennar er 73 ára, þremur árum eldri en tengdasonurinn. Ýmsir hafa spáð í atferli og líkamstjáningu þeirra hjóna og hefur Bleikt áður fjallað um samband þeirra. Sjá einnig: Hvað sagði Trump eiginlega við Melaniu? Það eru rannsóknir sem benda til þess að við sækjumst í Lesa meira

Um káf, eignarhald og karlmennsku unglingsdrengja – „Verum fyrirmyndir sem fordæma og fyrirlíta karlrembu“

Um káf, eignarhald og karlmennsku unglingsdrengja – „Verum fyrirmyndir sem fordæma og fyrirlíta karlrembu“

06.07.2017

Það er ekkert svo langt síðan að litið var algjörlega framhjá grófu kynferðislegu áreiti á skemmtistöðum. Man eftir samtali við vinkonu sem sagði að svona væri þetta bara á djamminu. „Hvað á stelpa annars að gera? Nenni ekki að vera fúla pían eða vera með vesen.“ Á sama tíma, og jafnvel ennþá, voru 12 ára Lesa meira

Rob Kardashian beitir Blac Chyna stafrænu kynferðisofbeldi – Gæti átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsi

Rob Kardashian beitir Blac Chyna stafrænu kynferðisofbeldi – Gæti átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsi

06.07.2017

Það hefur verið endalaust drama á milli Robert Kardashian og Blac Chyna nánast síðan þau byrjuðu saman. Þau hafa hætt saman og byrjað saman oftar en við getum talið, verið dugleg að rífast opinberlega á samfélagsmiðlum og lenti einnig oft saman þegar þau voru að taka upp raunveruleikaþáttinn Rob & Chyna. Þegar þau hættu saman í desember síðastliðnum tjáði Rob sig á Instagram og sagði meðal annars Lesa meira

Kelly Clarkson svarar nettrölli sem kallaði hana feita – Aðdáendur elska það

Kelly Clarkson svarar nettrölli sem kallaði hana feita – Aðdáendur elska það

05.07.2017

Kelly Clarkson var með frábært svar við nettrölli sem líkamsskammaði hana á Twitter í gær. Söngkonan Kelly Clarkson, sem er fyrsti American Idol sigurvegarinn, kann svo sannarlega að svara fyrir sig og sýndi að henni er alveg sama hvað fólki finnst um þyngd hennar. Einhver tístaði til hennar: „Þú ert feit“ og svaraði Kelly „og enn þá f**king frábær.“ ….and still fucking awesome 😜 https://t.co/LvFgIITaTX — Kelly Clarkson Lesa meira

Sunna: „Þú getur auðveldlega elskað manneskju sem er samt ofboðslega vond við þig“

Sunna: „Þú getur auðveldlega elskað manneskju sem er samt ofboðslega vond við þig“

05.07.2017

„Jæja… nú get ég ekki setið á mér lengur. Undanfarna daga hefur þetta umræðuefni hvílt á herðum mér sem gamall draugur. Stundum er of erfitt að berjast fyrir þessu öllu. Þess vegna elska ég alla þá einstaklinga sem hafa nú þegar tekið slaginn og talað fyrir hönd réttlætis og mannréttinda. Ég hef ekki getað tjáð mig of mikið Lesa meira

Svona litu Stubbarnir út í alvörunni

Svona litu Stubbarnir út í alvörunni

05.07.2017

Stubbarnir voru með vinsælli sjónvarpsþáttum yngstu kynslóðarinnar um og eftir aldamótin síðustu. Um var að ræða fjóra stubba sem bjuggu í hól, léku sér, töluðu við sólina, horfðu á myndbönd í sjónvörpum sem þeir voru með á maganum og þurftu alltaf að gera allt aftur. Aftur! Það liggur ekki alveg fyrir hvað stubbarnir eiga að Lesa meira

Kristín: „Þær eru fimmtán ára og þær hata á sér píkuna. Sem er auðvitað helber sturlun“

Kristín: „Þær eru fimmtán ára og þær hata á sér píkuna. Sem er auðvitað helber sturlun“

05.07.2017

„Stelpur eru sumar svo óánægðar með líkamspart, sem er ekki einu sinni sjáanlegur utan á þeim, að þær fara og láta skera í hann. Svo hann sé líkari sléttri og symmetrískri klámfyrirmyndinni, sem er ekki einu sinni presenteruð fyrir stelpurnar sjálfar, heldur er hún fjöldaframleidd fyrir stráka. Ógeðslega ergilegt,“ segir Kristín Ólafsdóttir í Bakþanka Fréttablaðsins í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af